Hvert Evrópuríkið á fætur öðru skellir í lás fyrir jólin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 18. desember 2021 13:40 Hvert Evrópuríkið á fætur öðru er nú að herða sóttvarnaaðgerðir vegna uppgangs ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. EPA-EFE/FILIP SINGER Hvert Evrópuríkið á fætur öðru grípur til hertra sóttvarnaaðgerða fyrir jólin vegna þess að ómíkron afbrigði kórónuveirunnar dreifir sér með leifturhraða um álfuna. Jean Castex forsætisráðherra Frakklands reiknar með að afbrigðið verði orðið það algengasta snemma á næsta ári. Mark Rutte forsætisráðherra Holland hefur sagt það sama um ómíkron afbrigðið. Frakkar hertu enn á sóttvarnaskilyrðum fyrir fólk sem kemur frá Bretlandi. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að Bretland hafi enn sem komið er farið verst út úr yfirstandandi bylgju faraldursins þar sem yfir fimmtán þúsund manns greindust smitaðir í gær. Frakkar hafa sömuleiðis stytt tímann sem þarf að líða á milli þess sem fólk fær annan og þriðja skammt Covid-19 bóluefnisins og fólk þarf þá að vera fullbólusett til að fá inngöngu á veitingastaði og í almenningssamgöngur ef þeir ætla að fara langa leið. Víða um Evrópu hafa stjórnvöld hert á sóttvarnaaðgerðum eins og í Þýskalandi, Írlandi, Hollandi og Danmörku, þar sem um tólf þúsund manns greindust í fyrradag. Nú hafa um 89 milljónir manna í Evrópu smitast og ein og hálf milljón látist af Covid-19 samkvæmt nýjustu tölum Evrópusambandsins. Ítalía, Grikkland og Portúgal kynntu sömuleiðis hertar takmarkanir fyrr í vikunni og munu allir ferðamenn frá öðrum Evrópuríkjum þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf við komuna til landanna þriggja. Það á líka við um þá sem hafa verið bólusettir. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biden fær að skylda starfsfólk í bólusetningu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hafa nú kveðið á um að Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, verði heimilt að skylda starfsmenn stærri fyrirtækja í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Ákvörðunin gæti haft áhrif á um 84 milljónir manna. 18. desember 2021 12:40 Tvöföld Covid-bylgja í Bandaríkjunum Tvöföld Covid-bylgja gengur nú yfir Bandaríkin en bæði delta- og ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eru í mikilli dreifingu þar. Áhyggjur eru uppi um að slæmt ástand muni versna vestanhafs á næstu vikum og það sama á við um Bretland þar sem ráðamenn óttast áhrif afbrigðisins. 15. desember 2021 23:09 „Fyllsta ástæða til að hafa miklar áhyggjur” Sóttvarnalæknir segir faraldurinn enn á ný á greinilegri uppleið eftir smittölur gærdagsins. Delta afbrigðið er enn ráðandi hér, en spálíkan hinna Norðurlandanna gera ráð fyrir mjög erfiðum næstu vikum vegna útbreiðslu ómíkron. Óbólusettir, börn og fullorðnir, eru þau sem smitast helst hérlendis. 16. desember 2021 12:07 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira
Jean Castex forsætisráðherra Frakklands reiknar með að afbrigðið verði orðið það algengasta snemma á næsta ári. Mark Rutte forsætisráðherra Holland hefur sagt það sama um ómíkron afbrigðið. Frakkar hertu enn á sóttvarnaskilyrðum fyrir fólk sem kemur frá Bretlandi. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að Bretland hafi enn sem komið er farið verst út úr yfirstandandi bylgju faraldursins þar sem yfir fimmtán þúsund manns greindust smitaðir í gær. Frakkar hafa sömuleiðis stytt tímann sem þarf að líða á milli þess sem fólk fær annan og þriðja skammt Covid-19 bóluefnisins og fólk þarf þá að vera fullbólusett til að fá inngöngu á veitingastaði og í almenningssamgöngur ef þeir ætla að fara langa leið. Víða um Evrópu hafa stjórnvöld hert á sóttvarnaaðgerðum eins og í Þýskalandi, Írlandi, Hollandi og Danmörku, þar sem um tólf þúsund manns greindust í fyrradag. Nú hafa um 89 milljónir manna í Evrópu smitast og ein og hálf milljón látist af Covid-19 samkvæmt nýjustu tölum Evrópusambandsins. Ítalía, Grikkland og Portúgal kynntu sömuleiðis hertar takmarkanir fyrr í vikunni og munu allir ferðamenn frá öðrum Evrópuríkjum þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf við komuna til landanna þriggja. Það á líka við um þá sem hafa verið bólusettir.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biden fær að skylda starfsfólk í bólusetningu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hafa nú kveðið á um að Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, verði heimilt að skylda starfsmenn stærri fyrirtækja í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Ákvörðunin gæti haft áhrif á um 84 milljónir manna. 18. desember 2021 12:40 Tvöföld Covid-bylgja í Bandaríkjunum Tvöföld Covid-bylgja gengur nú yfir Bandaríkin en bæði delta- og ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eru í mikilli dreifingu þar. Áhyggjur eru uppi um að slæmt ástand muni versna vestanhafs á næstu vikum og það sama á við um Bretland þar sem ráðamenn óttast áhrif afbrigðisins. 15. desember 2021 23:09 „Fyllsta ástæða til að hafa miklar áhyggjur” Sóttvarnalæknir segir faraldurinn enn á ný á greinilegri uppleið eftir smittölur gærdagsins. Delta afbrigðið er enn ráðandi hér, en spálíkan hinna Norðurlandanna gera ráð fyrir mjög erfiðum næstu vikum vegna útbreiðslu ómíkron. Óbólusettir, börn og fullorðnir, eru þau sem smitast helst hérlendis. 16. desember 2021 12:07 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira
Biden fær að skylda starfsfólk í bólusetningu Alríkisdómstóll í Bandaríkjunum hafa nú kveðið á um að Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, verði heimilt að skylda starfsmenn stærri fyrirtækja í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Ákvörðunin gæti haft áhrif á um 84 milljónir manna. 18. desember 2021 12:40
Tvöföld Covid-bylgja í Bandaríkjunum Tvöföld Covid-bylgja gengur nú yfir Bandaríkin en bæði delta- og ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eru í mikilli dreifingu þar. Áhyggjur eru uppi um að slæmt ástand muni versna vestanhafs á næstu vikum og það sama á við um Bretland þar sem ráðamenn óttast áhrif afbrigðisins. 15. desember 2021 23:09
„Fyllsta ástæða til að hafa miklar áhyggjur” Sóttvarnalæknir segir faraldurinn enn á ný á greinilegri uppleið eftir smittölur gærdagsins. Delta afbrigðið er enn ráðandi hér, en spálíkan hinna Norðurlandanna gera ráð fyrir mjög erfiðum næstu vikum vegna útbreiðslu ómíkron. Óbólusettir, börn og fullorðnir, eru þau sem smitast helst hérlendis. 16. desember 2021 12:07