Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 10:30 Það var enginn vafi um það hvor vann bardaga Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez. Instagram/@miriamlareina83 Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Box Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83)
Box Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn