Næstu þrjú ár gekk ekkert sérstaklega vel á vellinum. Hvert tapið gegn stórþjóðinni á fætur annarri og ekkert stórmót fram undan.
Karlalandsliðinu gekk illa innan vallar en það átti enginn von á öllu því sem átti eftir að ganga á utan vallar hjá leikmönnum karlalandsliðsins og Knattpsyrnusambandi Íslands á árinu sem er að líða.
Upprifjun á því helsta má sjá að neðan en hún er ekki tæmandi.