Mældu óvart ferðir þorsks og skarfs með sömu merkingunni Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2021 13:03 Smáum mæli sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir þriggja ára tímabil í Eystrasalti. Stjörnu-Oddi/EPA Rafeindamælitæki frá íslenska hátæknifyrirtækinu Stjörnu-Odda, sem komið var fyrir í þorski í Eystrasalti til að mæla hegðun hans, mældi nýlega óvart einnig hegðun skarfs. Var því hegðun tveggja dýrategunda mæld með sama mælinum. Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni. Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Bílslys í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Sjá meira
Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni.
Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Bílslys í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Sjá meira