Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2021 16:01 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley munu ekki mæta Everton þann 26. desember. Daniel Chesterton/Getty Images Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. Rafael Benítez, þjálfari Everton, sagði á blaðamannafundi liðsins í gær að aðeins níu leikmenn aðalliðs félagsins væru leikfærir vegna fjölda smita og meiðsla. Hann furðaði sig á að leik liðsins hefði ekki verið frestað en fékk ósk sína uppfyllta í dag. Nú hefur þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar sem fram áttu að fara annan í jólum verið frestað og verða þeir möguleika fleiri. Þá hefur fjölda leikja í neðri deildum Englands einnig verið frestað. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Rafael Benítez, þjálfari Everton, sagði á blaðamannafundi liðsins í gær að aðeins níu leikmenn aðalliðs félagsins væru leikfærir vegna fjölda smita og meiðsla. Hann furðaði sig á að leik liðsins hefði ekki verið frestað en fékk ósk sína uppfyllta í dag. Nú hefur þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar sem fram áttu að fara annan í jólum verið frestað og verða þeir möguleika fleiri. Þá hefur fjölda leikja í neðri deildum Englands einnig verið frestað.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15
Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00
Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49