Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 09:25 Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins er Golden State Warriors og Phoenix Suns áttust við í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. Gestirnir í Golden State byrjuðu betur og leiddu með sex stigum eftir fyrsta leikhluta, en heimamenn náðu forystunni fyrir hálfleik og fóru með fjögurra stiga forskot inn í hléið, 62-58. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta og gestirnir jöfnuðu áður en komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust gestirnir í Golden State sterkari og unnu að lokum sterkan níu stiga sigur, 116-107. Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Chris Paul atkvæðamestur með 21 stig, sex fráköst og átta stoðsendingar. Now one away from 3,000 career 3PM, Steph Curry led the @warriors to their league-best 27th win of the season! #NBAXmas Gary Payton II: 14 PTS, 8 REBOtto Porter Jr.: 19 PTS (Season-High), 6 REBDraymond Green: 8 PTS, 8 REB, 10 AST, 3 STL, 3 BLK pic.twitter.com/26pFNTmyOR— NBA (@NBA) December 26, 2021 Þá snéru leikmenn Milwaukee Bucks taflinu heldur betur við er liðið tók á móti Boston Celtics í nótt. Gestirnir frá Boston voru yfir í hálfleik, 62-47, og náðu mest 19 stiga forskoti í síðari hálfleiknum. Það var þá helst frammistaða Giannis Antetokounmpo í síðari hálfleiknum sem sá til þess að endurkoman varð að veruleika, en í seinni tveim fjórðungum leiksins skoraði hann 29 stig og liðið vann að lokum fjögurra stiga sigur, 117-113. Giannis Antetokounmpo’s 29 second-half points led the @Bucks to a massive 19-point comeback on #NBAXmas day!Khris Middleton: 17 PTS, 7 AST, 4 3PMJrue Holiday: 17 PTS, 5 REB, 4 STLJayson Tatum: 25 PTS, 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/wOiX92PKLu— NBA (@NBA) December 25, 2021 Öll úrslit næturinnar Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Sjá meira
Gestirnir í Golden State byrjuðu betur og leiddu með sex stigum eftir fyrsta leikhluta, en heimamenn náðu forystunni fyrir hálfleik og fóru með fjögurra stiga forskot inn í hléið, 62-58. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta og gestirnir jöfnuðu áður en komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust gestirnir í Golden State sterkari og unnu að lokum sterkan níu stiga sigur, 116-107. Stephen Curry var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Chris Paul atkvæðamestur með 21 stig, sex fráköst og átta stoðsendingar. Now one away from 3,000 career 3PM, Steph Curry led the @warriors to their league-best 27th win of the season! #NBAXmas Gary Payton II: 14 PTS, 8 REBOtto Porter Jr.: 19 PTS (Season-High), 6 REBDraymond Green: 8 PTS, 8 REB, 10 AST, 3 STL, 3 BLK pic.twitter.com/26pFNTmyOR— NBA (@NBA) December 26, 2021 Þá snéru leikmenn Milwaukee Bucks taflinu heldur betur við er liðið tók á móti Boston Celtics í nótt. Gestirnir frá Boston voru yfir í hálfleik, 62-47, og náðu mest 19 stiga forskoti í síðari hálfleiknum. Það var þá helst frammistaða Giannis Antetokounmpo í síðari hálfleiknum sem sá til þess að endurkoman varð að veruleika, en í seinni tveim fjórðungum leiksins skoraði hann 29 stig og liðið vann að lokum fjögurra stiga sigur, 117-113. Giannis Antetokounmpo’s 29 second-half points led the @Bucks to a massive 19-point comeback on #NBAXmas day!Khris Middleton: 17 PTS, 7 AST, 4 3PMJrue Holiday: 17 PTS, 5 REB, 4 STLJayson Tatum: 25 PTS, 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/wOiX92PKLu— NBA (@NBA) December 25, 2021 Öll úrslit næturinnar Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Atlanta Hawks 87-101 New York Knicks Boston Celtics 113-117 Milwaukee Bucks Golden State Warriors 116-107 Phoenix Suns Brooklyn Nets 122-115 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 116-120 Utah Jazz
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Sjá meira