Missti draumastarfið en sneri vörn í sókn Stefán Árni Pálsson skrifar 29. desember 2021 11:30 Líney missti vinnuna sem var mikið sjokk. Það var samt sem áður ákveðið gæfuspor. Flugfreyjan fyrrverandi Líney Sif Sandholt sneri vörn í sókn þegar henni var sagt upp flugfreyjustarfinu hjá Icelandair og ákvað að stofna hreingerningarfyrirtæki sem framleiðir náttúrulegan hreinsivökva. Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira