Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 29. desember 2021 20:15 Þórir Hergeirsson fagnar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi þar sem Noregur tryggði sér sigur með seinni hálfleik sem lengi verður í minnum hafður. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þórir hefur þrisvar sinnum orðið í 2. sæti í kjöri á þjálfara ársins en hlaut nú nafnbótina í fyrsta sinn. Árangur Þóris með norska liðinu talar sínu máli en liðið varð heimsmeistari á Spáni fyrr í þessum mánuði og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá varð liðið auk þess Evrópumeistari undir lok síðasta árs, eftir að atkvæðaseðlum vegna kjörs á þjálfara ársins 2020 hafði verið skilað inn. Í 2. sæti í ár varð frjálsíþróttaþjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson sem starfað hefur í Svíþjóð um langt árabil. Hann þjálfar til að mynda Svíana Daniel Ståhl og Simon Pettersson sem unnu gull og silfur í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Í 3. sæti varð svo Arnar Gunnlaugsson sem gerði Víking R. óvænt að Íslands- og bikarmeistara í fótbolta karla. Þá þjálfara sem hlutu atkvæði í kjörinu má sjá hér að neðan. Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1 Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir annað sæti og eitt stig fyrir þriðja sæti. Þórir hlaut því 131 af 145 mögulegum stigum en tveir aðrir þjálfarar fengu atkvæði í efsta sætið í ár. Íþróttamaður ársins HM 2021 í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Þórir hefur þrisvar sinnum orðið í 2. sæti í kjöri á þjálfara ársins en hlaut nú nafnbótina í fyrsta sinn. Árangur Þóris með norska liðinu talar sínu máli en liðið varð heimsmeistari á Spáni fyrr í þessum mánuði og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá varð liðið auk þess Evrópumeistari undir lok síðasta árs, eftir að atkvæðaseðlum vegna kjörs á þjálfara ársins 2020 hafði verið skilað inn. Í 2. sæti í ár varð frjálsíþróttaþjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson sem starfað hefur í Svíþjóð um langt árabil. Hann þjálfar til að mynda Svíana Daniel Ståhl og Simon Pettersson sem unnu gull og silfur í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Í 3. sæti varð svo Arnar Gunnlaugsson sem gerði Víking R. óvænt að Íslands- og bikarmeistara í fótbolta karla. Þá þjálfara sem hlutu atkvæði í kjörinu má sjá hér að neðan. Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1 Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjá bestu þjálfara ársins að sínu mati. Fimm stig fengust fyrir efsta sæti, þrjú fyrir annað sæti og eitt stig fyrir þriðja sæti. Þórir hlaut því 131 af 145 mögulegum stigum en tveir aðrir þjálfarar fengu atkvæði í efsta sætið í ár.
Þjálfari ársins - Þessi hlutu stig Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 131 Vésteinn Hafsteinsson, kringlukasts og kúluvarpsþjálfari – 68 Arnar B. Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings R. Í fótbolta – 37 Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta – 13 Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, yfirþjálfarar Íslands í hópfimleikum – 11 Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs Þ. í körfubolta – 1
Íþróttamaður ársins HM 2021 í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira