Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enska 1. deildin í fótbolta, rafíþróttir og stórleikur í Subway-deildinni Atli Arason skrifar 30. desember 2021 06:00 Bikarmeistararnir í Njarðvík fara í heimsókn til deildarmeistara Keflavíkur Þrátt fyrir ýmsar frestanir á leikjum að undanförnu þá er samt nóg um að vera í sportinu á þessum næst síðasta degi ársins. Allt í allt er Stöð 2 Sport með sex beinar útsendingar í dag. Heimsmeistarmótið í pílukasti heldur áfram göngu sinni og 16-manna úrslitin verða leikin í dag en klukkan 12:30 hefjast þrjár viðureignir. Raymond Smith gegn Mervyn King, Alan Soutar gegn Callan Rydz og Chris Dobey gegn Luke Humphries. 16-manna úrslitin klárast svo í seinni útsendingunni klukkan 19:00 með leikjum, James Wade gegn Martijn Kleermaker, Gary Anderson gegn Rob Cross og Peter Wright gegn Ryan Searle. Það er einn leikur á dagskrá í ensku 1. deildinni en klukkan 19:30 hefst viðureign Bristol City gegn QPR í 25. umferð. Í Subway-deild karla er stórleikur í vændum klukkan 20:00 þar sem Keflavík tekur á móti Njarðvík í slagnum um Reykjanesbæ. Strax eftir leik, eða klukkan 22:00, hefst Subway Körfuboltakvöld með Kjartani Atla og félögum þar sem síðustu leikir ársins í deildinni verða gerðir upp. Á Stöð 2 eSport verður Rauðvín og klakar í beinni klukkan 21:00 eins og öll önnur fimmtudagskvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Heimsmeistarmótið í pílukasti heldur áfram göngu sinni og 16-manna úrslitin verða leikin í dag en klukkan 12:30 hefjast þrjár viðureignir. Raymond Smith gegn Mervyn King, Alan Soutar gegn Callan Rydz og Chris Dobey gegn Luke Humphries. 16-manna úrslitin klárast svo í seinni útsendingunni klukkan 19:00 með leikjum, James Wade gegn Martijn Kleermaker, Gary Anderson gegn Rob Cross og Peter Wright gegn Ryan Searle. Það er einn leikur á dagskrá í ensku 1. deildinni en klukkan 19:30 hefst viðureign Bristol City gegn QPR í 25. umferð. Í Subway-deild karla er stórleikur í vændum klukkan 20:00 þar sem Keflavík tekur á móti Njarðvík í slagnum um Reykjanesbæ. Strax eftir leik, eða klukkan 22:00, hefst Subway Körfuboltakvöld með Kjartani Atla og félögum þar sem síðustu leikir ársins í deildinni verða gerðir upp. Á Stöð 2 eSport verður Rauðvín og klakar í beinni klukkan 21:00 eins og öll önnur fimmtudagskvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira