Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. desember 2021 16:01 Í bók sinni ræðir Eliza við fjöldann allan af íslenskum kvenskörungum. Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni. Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni.
Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira