Karlmenn langflestir gerenda: Mikil fjölgun ofbeldisbrota á árinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2022 14:58 Lögregluvesti Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tilkynningar um ofbeldisbrot voru um níu prósentum fleiri árið 2021 en síðustu þrjú ár á undan því sem nú er að líða. Langflest ofbeldisbrota áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu eða um 73 prósent. Fjöldi tilfella ofbeldis af hendi maka eða fyrrum maka síðustu tvö árin hafa aldrei verið fleiri. Lögreglan fór í þrjú útköll vegna heimilisofbeldis á dag að meðaltali eða 1.090 tilvik á árinu sem var að líða. Karlar voru í miklum meirihluta en 73 prósent gerenda í málum þar sem ofbeldi kom við sögu voru karlmenn. Þá voru tæplega tvö kynferðisbrot tilkynnt að meðaltali á dag sem er um 24 prósenta aukning frá því árið 2020. Langflestir gerendur í kynferðisbrotamálum voru karlmenn eða um 82 prósent. Tilkynntar nauðganir árið 2021 voru 216 sem er svipaður fjöldi og árið 2019. Óvenjufáar nauðganir voru tilkynntar árið 2020, ef miðað er við fyrri ár, en lögregla telur að það megi mögulega rekja til samkomutakmarkana. Árið 2021 voru skráð um það bil 189 þúsund mál hjá lögreglunni á Íslandi. Það jafngilda um 518 málum á sólarhring og 22 mál á hverri klukkustund. Flest brotin voru hraðakstursbrot en þau voru yfir 62 prósent af heildarfjölda brota. Þá voru flest mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrot voru færri en síðustu þrjú ár á undan. Varsla og meðferð er enn stærstur hluti brotanna en þeim fækkaði um nærri þriðjung. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum ársins 2021 frá lögreglunni. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Fíkniefnabrot Lögreglan Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira
Lögreglan fór í þrjú útköll vegna heimilisofbeldis á dag að meðaltali eða 1.090 tilvik á árinu sem var að líða. Karlar voru í miklum meirihluta en 73 prósent gerenda í málum þar sem ofbeldi kom við sögu voru karlmenn. Þá voru tæplega tvö kynferðisbrot tilkynnt að meðaltali á dag sem er um 24 prósenta aukning frá því árið 2020. Langflestir gerendur í kynferðisbrotamálum voru karlmenn eða um 82 prósent. Tilkynntar nauðganir árið 2021 voru 216 sem er svipaður fjöldi og árið 2019. Óvenjufáar nauðganir voru tilkynntar árið 2020, ef miðað er við fyrri ár, en lögregla telur að það megi mögulega rekja til samkomutakmarkana. Árið 2021 voru skráð um það bil 189 þúsund mál hjá lögreglunni á Íslandi. Það jafngilda um 518 málum á sólarhring og 22 mál á hverri klukkustund. Flest brotin voru hraðakstursbrot en þau voru yfir 62 prósent af heildarfjölda brota. Þá voru flest mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrot voru færri en síðustu þrjú ár á undan. Varsla og meðferð er enn stærstur hluti brotanna en þeim fækkaði um nærri þriðjung. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum ársins 2021 frá lögreglunni.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Fíkniefnabrot Lögreglan Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira