Serbneskur fjölmiðlamógúll kaupir Dýrlingana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:00 Dragan Solak er nú eigandi Southampton. United Media Team/PA Dragan Solak, serbneskur fjölmiðlamógúll, hefur keypt enska knattspyrnufélagið Southampton fyrir 100 milljónir punda. Dýrlingarnir sitja sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti. Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir. Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Heimildir fréttastofu Sky News herma að Solak, stofnandi fjölmiðlaveldisins United Group, hafi lagt út dágóðan hlut af auðæfum til þess að eignast Dýrlingana. Sky greinir einnig frá að United Group sé áhugasamt um að kaupa lið í fleiri löndum og feta þar með í fótspor eigenda Manchester City sem eiga félög - eða hlut í þeim - í Englandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Ástralíu, Ítalíu, Indlandi, Úrúgvæ, Japan og Kína. Southampton svaraði ekki er Sky reyndi ítrekað að ná tali af forráðamönnum félagsins varðandi eigendaskiptin. Southampton Football Club have been taken over by the investment firm Sport Republic in a deal worth £100million For more on this and other news visit https://t.co/8OWd2TvLrt— Sky News Breaking (@SkyNewsBreak) January 4, 2022 Southampton ku hafa verið á höttunum á eftir nýjum eiganda í þónokkra mánuði. Gao Jisheng, kínverskur viðskiptamaður, keypti 80 prósent hlut í félaginu árið 2017 en virðist ekki hafa lagt sitt af mörkum á undanförnum misserum. Hann hefur nú selt sinn hlut og vonast stuðningsfólk Southampton til þess að Solak geti lyft félaginu upp töfluna. Sem stendur situr félagið í 14. sæti með 21 stig eftir 19 umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Serbía England Bretland Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira