Betty White dagurinn verður haldinn hátíðlegur árlega Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 13:31 Betty White fær hátíðardag sér til heiðurs. Getty/ Vincent Sandoval Stórleikkonan Betty White lést á dögunum og hefur heimabærinn hennar nú búið til hátíðardag henni til heiðurs. Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26
Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00