Ástfangin á ný Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. september 2025 10:40 Sigga Ey og Steini eru ástfangin á ný og byrjuð aftur saman. Þorsteinn Einarsson, söngvari og gítarleikari í Hjálmum, og tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir eru byrjuð aftur saman. Þau kynntust fyrst árið 2004, eignuðust tvö börn saman og giftu sig en leiðir skildu fyrir mörgum árum síðan. Parið tilkynnti um nýtt samband sitt á Facebook í gær og hefur hamingjuóskunum rignt inn til þeirra Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, er úr mikilli tónlistarfjölskyldu, dóttir Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsssonar og svo er KK móðurbróðir hennar. Sigríður stofnaði hljómsveitina Sísí Ey með systrum sínum, Elísabetu og Elínu, árið 2011 og þær kepptu síðan í Eurovision undir nafninu Systur með laginu „Með hækkandi sól“. Þorsteinn Einarsson, betur þekktur sem Steini í Hjálmum, er alinn upp á Hallormsstað en stofnaði reggísveitina Hjálma með nokkrum félögum í Keflavík árið 2004. Þeir hættu tímabundið árið 2006 en hafa spilað á fullu síðan. Hann stofnaði tónlistarsjálfið Medda Sinn í fyrra. Sigríður og Þorsteinn byrjuðu fyrst saman fyrir rúmum tuttugu árum, hann 27 ára og hún 24 ára, en Sigríður átti fyrir eitt barn úr fyrra sambandi. „Ég kynntist Sigríði í árslok 2004 og við fórum að vera saman í upphafi næsta árs. Við eignuðumst tvö yndisleg börn og það var nóg að gera í tónlistinni og lífið bara ljómandi gott,“ sagði Þorsteinn um samband þeirra í viðtali við Mannlíf árið 2019. Síðan skildu leiðir. „Við eigum tvö yndisleg börn saman. Þegar leiðir okkar skildu eftir langt samband var ég einstæð um tíma, þangað til ég kynntist yndislegum manni árið 2017,“ sagði Sigríður í viðtali við Mannlíf árið 2019. Sigríður eignaðist dóttur með þeim manni en síðan slitnaði upp úr sambandinu fyrir nokkrum árum síðan. Sigríður og Þorsteinn hafa alltaf haldið góðu vinasambandi og komið fram saman í gegnum árin, hann spilaði með Systrum í Fríkirkjunni á Iceland Airwaves 2023. Þá hafa þau sést reglulega saman í gegnum tíðina en nú er ljóst að vinskapurinn hefur blómstrað í fallegt ástarsamband. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Hljómsveitin Hjálmar hefur verið ein ástsælasta hljómsveit landsmanna í áratugi og komið víða fram. Þeir voru í dag að senda frá sér brakandi ferskt lag sem er sannkallaður morgunsmellur. 23. maí 2025 09:02 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Parið tilkynnti um nýtt samband sitt á Facebook í gær og hefur hamingjuóskunum rignt inn til þeirra Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, er úr mikilli tónlistarfjölskyldu, dóttir Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsssonar og svo er KK móðurbróðir hennar. Sigríður stofnaði hljómsveitina Sísí Ey með systrum sínum, Elísabetu og Elínu, árið 2011 og þær kepptu síðan í Eurovision undir nafninu Systur með laginu „Með hækkandi sól“. Þorsteinn Einarsson, betur þekktur sem Steini í Hjálmum, er alinn upp á Hallormsstað en stofnaði reggísveitina Hjálma með nokkrum félögum í Keflavík árið 2004. Þeir hættu tímabundið árið 2006 en hafa spilað á fullu síðan. Hann stofnaði tónlistarsjálfið Medda Sinn í fyrra. Sigríður og Þorsteinn byrjuðu fyrst saman fyrir rúmum tuttugu árum, hann 27 ára og hún 24 ára, en Sigríður átti fyrir eitt barn úr fyrra sambandi. „Ég kynntist Sigríði í árslok 2004 og við fórum að vera saman í upphafi næsta árs. Við eignuðumst tvö yndisleg börn og það var nóg að gera í tónlistinni og lífið bara ljómandi gott,“ sagði Þorsteinn um samband þeirra í viðtali við Mannlíf árið 2019. Síðan skildu leiðir. „Við eigum tvö yndisleg börn saman. Þegar leiðir okkar skildu eftir langt samband var ég einstæð um tíma, þangað til ég kynntist yndislegum manni árið 2017,“ sagði Sigríður í viðtali við Mannlíf árið 2019. Sigríður eignaðist dóttur með þeim manni en síðan slitnaði upp úr sambandinu fyrir nokkrum árum síðan. Sigríður og Þorsteinn hafa alltaf haldið góðu vinasambandi og komið fram saman í gegnum árin, hann spilaði með Systrum í Fríkirkjunni á Iceland Airwaves 2023. Þá hafa þau sést reglulega saman í gegnum tíðina en nú er ljóst að vinskapurinn hefur blómstrað í fallegt ástarsamband.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Hljómsveitin Hjálmar hefur verið ein ástsælasta hljómsveit landsmanna í áratugi og komið víða fram. Þeir voru í dag að senda frá sér brakandi ferskt lag sem er sannkallaður morgunsmellur. 23. maí 2025 09:02 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Hljómsveitin Hjálmar hefur verið ein ástsælasta hljómsveit landsmanna í áratugi og komið víða fram. Þeir voru í dag að senda frá sér brakandi ferskt lag sem er sannkallaður morgunsmellur. 23. maí 2025 09:02