Neituðu að birta fyrirsögn um þyngdaraukninguna Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 16:24 Diljá Ámundadóttir Zoëga. Facebook Diljá Ámundadóttir Zoëga birti skoðanagrein á Vísi í dag þar sem hún talar um fitufordóma og hvernig þeir viðgangast í samfélaginu og á hinum ýmsu miðlum. Þá nefnir hún sérstaklega einn fjölmiðil sem hún átti í samskiptum við fyrir nokkrum árum. Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31