Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 8. janúar 2022 14:00 Julia Fox og Ye á stefnumóti. Getty/ Gotham Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53