„Lítil draumadís er komin í heiminn - 12 merkur og 47.5cm af dásemd. Lífið er gott!“ segir Ellen Ýr við færslu á Instagram þar sem hún tilkynnti fæðingu stúlkunnar.
Fyrir eiga þau Júlían og Ellen Ýr einn son. Eðli málsins samkvæmt hefur hamingjuóskum rignt yfir fjölskylduna.