Þolendur kynferðisofbeldis þurfi sams konar vernd og uppljóstrarar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2022 12:54 Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri samtakanna Transparency International. Vísir Stjórn Íslandsdeildar samtakanna Transparency International óskar eftir sams konar vernd fyrir þolendur kynferðisofbeldis og við á um uppljóstrara, eftir að fimm þjóðþekktir menn stigu til hliðar í vikunni í tengslum við ásakanir um kynferðisbrot. Hún var hröð atburðarásin í liðinni viku þegar mennirnir ýmist létu af störfum eða fóru í leyfi í tengslum við ásakanir hinnar 24 ára gömlu Vítalíu Lazarevu um fjórir þeirra hafi brotið á henni á meðan hún átti í ástarsambandi við þann fimmta. Vítalía sagði sögu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin konur sem Edda Falak stjórnar fyrr í vikunni. Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, segir að samfélagsleg staða gerenda í kynferðisbrotamálum, eins og samfélagstengingar og áhrifanet, hafi áhrif á líðan brotaþola og getu til að leita réttar síns. „Það er mjög þekkt í spillingarfræðum og baráttu gegn spillingu að vald og ásýnd valds hefur auðvitað mjög mikil áhrif. Í þessum málum, og kannski sérstaklega þessu máli, þá segir Vítalía í viðtalinu og talar um hvernig völd og tengsl og netið í kringum þessa menn hefur haft áhrif á hennar baráttu,“ segir Atli. Brotin eðlisólík en árásirnar þær sömu Atli Þór segir að þrátt fyrir að brotin séu eðlisólík séu árásirnar sem uppljóstrar verði fyrir að mörgu leyti keimlíkar þeim sem þolendur kynferðisofbeldis verða fyrir: „Uppljóstrarar þurfa sérstaka vernd gagnvart þessum árásum og tilraunum til að grafa undan þeim og annað slíkt þá leiðir það einfaldlega af sér að brotaþolar í þessum málaflokki þurfa þessa vernd.“ Einn þeirra manna sem hafa verið til umræðu í tengslum við málið er Logi Bergmann fjölmiðlamaður. Logi birti færslu á Facebook í kjölfar ásakananna og sagðist saklaus, en sjá eftir að hafa farið yfir mörk í einkalífi fólks. Fjölmargir „líkuðu við færsluna,“ meðal annars Áslaug Arna vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. „Það er rosalega auðvelta að segja: Læk getur þýtt hitt og þetta en það vita það allir sem starfa í fjölmiðlum eða í stjórnmálum að svona yfirlýsingar á netinu um svona mál, og þá sérstaklega þegar fólk er að berjast fyrir sinni hlið, eru liðsöfnun,“ segir Atli og bætir við að það sé ekki eðlilegt að fólk í áhrifastöðum læki við sams konar færslur eins og þar var gert. Kerfisbundið vantraust á meðferð kynferðisbrota Atli segir kerfisbundið vantraust á meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu og að óraunhæfar kröfur séu reglulega settar á þolendur í slíkum málum. „Samlíkingar við dómstóla götunnar og yfirlætisfullir frasar um sakleysi uns sekt sé sönnuð,“ séu einfaldlega ekki þau viðbrögð sem nú þarf. „Raunin er sú að fæst þessi mál ná til dómstóla, það er erfitt að kæra og það er oft skilningsleysi á því hvers eðlis þessi brot eru. Þegar fólk upplifir það, þá leitar það næstu leiða. Ef við viljum að þessi mál fari fyrir dómstóla en séu ekki leyst á samfélagsmiðlum, þá þurfum við auðvitað að sjá til þess að kerfið sé sanngjarnt,“ segir Atli Þór MeToo Kynferðisofbeldi Mál Vítalíu Lazarevu Tengdar fréttir Telur vendingar dagsins merki um að þolendum virðist trúað Tanja Ísfjörð, ein af stjórnarmeðlimum aðgerðarsinnahópsins Öfga, telur að sú atburðarrás sem fór af stað í dag þegar fimm þjóðþekktir einstaklingar stigu til hliðar eftir að hafa verið bendlaðir við mál ungra konu sem sakar þá um að hafa brotið á sér, séu merki um að fólk virðist trúa þolendum. 6. janúar 2022 19:29 Þórður Már segir sig úr stjórn Festi vegna ásakana Þórður Már Jóhannesson, stjórnarformaður Festi, hefur óskað eftir því að láta af störfum sem stjórnarmaður í félaginu og um leið sem stjórnarformaður. Stjórnin féllst á það. 6. janúar 2022 16:06 Arnar Grant farinn í tímabundið leyfi Arnar Grant, einkaþjálfari hjá World Class, er farinn í tímabundið leyfi frá störfum í kjölfar frásagnar ungrar konu um ástarsamband þeirra Arnars. Hún sakar vini hans um að hafa brotið á sér kynferðislega fyrir framan hann. 6. janúar 2022 14:47 Hreggviður Jónsson stígur til hliðar vegna ásakana Hreggviður Jónsson, stjórnarformaður og aðaleigandi Veritas, stígur til hliðar úr stjórn Veritas og stjórnum tengdra fyrirtækja. 6. janúar 2022 14:23 Ari Edwald farinn í tímabundið leyfi vegna ásakana um kynferðisbrot Ari Edwald, framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, dótturfélags Mjólkursamsölunnar, er kominn í tímabundið leyfi vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Ari óskaði eftir að fara í leyfi sjálfur. 6. janúar 2022 13:10 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira
Hún var hröð atburðarásin í liðinni viku þegar mennirnir ýmist létu af störfum eða fóru í leyfi í tengslum við ásakanir hinnar 24 ára gömlu Vítalíu Lazarevu um fjórir þeirra hafi brotið á henni á meðan hún átti í ástarsambandi við þann fimmta. Vítalía sagði sögu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin konur sem Edda Falak stjórnar fyrr í vikunni. Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, segir að samfélagsleg staða gerenda í kynferðisbrotamálum, eins og samfélagstengingar og áhrifanet, hafi áhrif á líðan brotaþola og getu til að leita réttar síns. „Það er mjög þekkt í spillingarfræðum og baráttu gegn spillingu að vald og ásýnd valds hefur auðvitað mjög mikil áhrif. Í þessum málum, og kannski sérstaklega þessu máli, þá segir Vítalía í viðtalinu og talar um hvernig völd og tengsl og netið í kringum þessa menn hefur haft áhrif á hennar baráttu,“ segir Atli. Brotin eðlisólík en árásirnar þær sömu Atli Þór segir að þrátt fyrir að brotin séu eðlisólík séu árásirnar sem uppljóstrar verði fyrir að mörgu leyti keimlíkar þeim sem þolendur kynferðisofbeldis verða fyrir: „Uppljóstrarar þurfa sérstaka vernd gagnvart þessum árásum og tilraunum til að grafa undan þeim og annað slíkt þá leiðir það einfaldlega af sér að brotaþolar í þessum málaflokki þurfa þessa vernd.“ Einn þeirra manna sem hafa verið til umræðu í tengslum við málið er Logi Bergmann fjölmiðlamaður. Logi birti færslu á Facebook í kjölfar ásakananna og sagðist saklaus, en sjá eftir að hafa farið yfir mörk í einkalífi fólks. Fjölmargir „líkuðu við færsluna,“ meðal annars Áslaug Arna vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. „Það er rosalega auðvelta að segja: Læk getur þýtt hitt og þetta en það vita það allir sem starfa í fjölmiðlum eða í stjórnmálum að svona yfirlýsingar á netinu um svona mál, og þá sérstaklega þegar fólk er að berjast fyrir sinni hlið, eru liðsöfnun,“ segir Atli og bætir við að það sé ekki eðlilegt að fólk í áhrifastöðum læki við sams konar færslur eins og þar var gert. Kerfisbundið vantraust á meðferð kynferðisbrota Atli segir kerfisbundið vantraust á meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu og að óraunhæfar kröfur séu reglulega settar á þolendur í slíkum málum. „Samlíkingar við dómstóla götunnar og yfirlætisfullir frasar um sakleysi uns sekt sé sönnuð,“ séu einfaldlega ekki þau viðbrögð sem nú þarf. „Raunin er sú að fæst þessi mál ná til dómstóla, það er erfitt að kæra og það er oft skilningsleysi á því hvers eðlis þessi brot eru. Þegar fólk upplifir það, þá leitar það næstu leiða. Ef við viljum að þessi mál fari fyrir dómstóla en séu ekki leyst á samfélagsmiðlum, þá þurfum við auðvitað að sjá til þess að kerfið sé sanngjarnt,“ segir Atli Þór
MeToo Kynferðisofbeldi Mál Vítalíu Lazarevu Tengdar fréttir Telur vendingar dagsins merki um að þolendum virðist trúað Tanja Ísfjörð, ein af stjórnarmeðlimum aðgerðarsinnahópsins Öfga, telur að sú atburðarrás sem fór af stað í dag þegar fimm þjóðþekktir einstaklingar stigu til hliðar eftir að hafa verið bendlaðir við mál ungra konu sem sakar þá um að hafa brotið á sér, séu merki um að fólk virðist trúa þolendum. 6. janúar 2022 19:29 Þórður Már segir sig úr stjórn Festi vegna ásakana Þórður Már Jóhannesson, stjórnarformaður Festi, hefur óskað eftir því að láta af störfum sem stjórnarmaður í félaginu og um leið sem stjórnarformaður. Stjórnin féllst á það. 6. janúar 2022 16:06 Arnar Grant farinn í tímabundið leyfi Arnar Grant, einkaþjálfari hjá World Class, er farinn í tímabundið leyfi frá störfum í kjölfar frásagnar ungrar konu um ástarsamband þeirra Arnars. Hún sakar vini hans um að hafa brotið á sér kynferðislega fyrir framan hann. 6. janúar 2022 14:47 Hreggviður Jónsson stígur til hliðar vegna ásakana Hreggviður Jónsson, stjórnarformaður og aðaleigandi Veritas, stígur til hliðar úr stjórn Veritas og stjórnum tengdra fyrirtækja. 6. janúar 2022 14:23 Ari Edwald farinn í tímabundið leyfi vegna ásakana um kynferðisbrot Ari Edwald, framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, dótturfélags Mjólkursamsölunnar, er kominn í tímabundið leyfi vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Ari óskaði eftir að fara í leyfi sjálfur. 6. janúar 2022 13:10 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira
Telur vendingar dagsins merki um að þolendum virðist trúað Tanja Ísfjörð, ein af stjórnarmeðlimum aðgerðarsinnahópsins Öfga, telur að sú atburðarrás sem fór af stað í dag þegar fimm þjóðþekktir einstaklingar stigu til hliðar eftir að hafa verið bendlaðir við mál ungra konu sem sakar þá um að hafa brotið á sér, séu merki um að fólk virðist trúa þolendum. 6. janúar 2022 19:29
Þórður Már segir sig úr stjórn Festi vegna ásakana Þórður Már Jóhannesson, stjórnarformaður Festi, hefur óskað eftir því að láta af störfum sem stjórnarmaður í félaginu og um leið sem stjórnarformaður. Stjórnin féllst á það. 6. janúar 2022 16:06
Arnar Grant farinn í tímabundið leyfi Arnar Grant, einkaþjálfari hjá World Class, er farinn í tímabundið leyfi frá störfum í kjölfar frásagnar ungrar konu um ástarsamband þeirra Arnars. Hún sakar vini hans um að hafa brotið á sér kynferðislega fyrir framan hann. 6. janúar 2022 14:47
Hreggviður Jónsson stígur til hliðar vegna ásakana Hreggviður Jónsson, stjórnarformaður og aðaleigandi Veritas, stígur til hliðar úr stjórn Veritas og stjórnum tengdra fyrirtækja. 6. janúar 2022 14:23
Ari Edwald farinn í tímabundið leyfi vegna ásakana um kynferðisbrot Ari Edwald, framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, dótturfélags Mjólkursamsölunnar, er kominn í tímabundið leyfi vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Ari óskaði eftir að fara í leyfi sjálfur. 6. janúar 2022 13:10