Klay Thompson lék í nótt sinn fyrsta leik í NBA-deildinni í 941 dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 07:31 Klay Thompson fagnar körfu í sigri Golden State Warriors á Cleveland Cavaliers í nótt. AP/John Hefti Stóra frétt næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta var endurkoma Klay Thompson í lið Golden State Warriors eftir meira en tveggja tímabila fjarveru vegna meiðsla. Klay skilaði fínum tölum í sigri. Klay Thompson skoraði 17 stig á 20 mínútum í 96-82 sigri Golden State Warriors á Cleveland Cavaliers en Golden State hafði tapað tveimur síðustu leikjum sínum. KLAY THOMPSON JUST DROPPED THE HAMMER Watch Free on NBA TV pic.twitter.com/ksffv6abBV— NBA (@NBA) January 10, 2022 Klay hefur slitið krossband og hásin á síðustu tveimur árum og það var liðinn 31 mánuður frá hans síðasta leik sem var í lokaúrslitum um NBA-titilinn þar sem krossbandið fór. Klay hitti úr 7 af 18 skotum sínum í leiknum þar af af 3 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hápunkturinn var án efa þegar hann tróð yfir tvo leikmenn Cleveland liðsins. Klay walks off in #PhantomCam after his Chase Center debut What a night. pic.twitter.com/UC6BHWcfb2— NBA (@NBA) January 10, 2022 Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 29 stig stig auk fimm frákasta og fimm stoðsendingar. Jordan Poole skoraði 14 stig en Warriors jafnaði árangur Phoenix Suns sem besta lið deildarinnar en bæði eru nú með 30 sigra og 9 töp. @KlayThompson is back! 17 PTS | 3 3PM | @warriors W | #KlayDay pic.twitter.com/nK77bPqJtU— NBA (@NBA) January 10, 2022 That stroke. #KlayDay #PhantomCam pic.twitter.com/tXOUCbJsLV— NBA (@NBA) January 10, 2022 LeBron James átti enn einn stórleikinn með Los Angeles Lakers en það dugði þó ekki í fimmta sigurleikinn í röð. Lakers tapaði 119-127 á móti Memphis Grizzlies þrátt fyrir 35 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta var áttundi sigurleikur Memphis Grizzlies í röð. Einn af þeim sigrum var sigur liðsins á Lakers 30. desember sem þýðir að tveir síðustu tapleikur LeBron og félaga í Lakers hafa verið á móti Memphis. LeBron tied and passed Oscar Robertson on the all-time assists list with these two dimes! #NBA75 pic.twitter.com/D79wsWDOZe— NBA (@NBA) January 10, 2022 Desmond Bane skoraði 23 stig fyrir Memphis, Jaren Jackson Jr. var með 21 stig og 12 fráköst og Ja Morant skoraði 16 stig. Enginn annar í byrjunarliði Lakers skoraði meira en sjö stig en Russell Westbrook var með 6 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Wayne Ellington og Austin Reaves voru næststigahæstir með 16 stig hvor. Luka Doncic (22 PTS, 14 REB, 14 AST) is doing it ALL for the @dallasmavs while logging his 3rd triple-double of the season! pic.twitter.com/v8RMApsxK6— NBA (@NBA) January 10, 2022 Luka Doncic var með þrefalda tvennu, 22 sitg, 14 fráköst og 14 stoðsendingar, þegar Dallas Mavericks vann 113-99 sigur á Chicago Bulls og endaði þar með níu leikja sigurgöngu Bulls liðsins. Dallas hefur nú unnið sex leiki í röð. DeMar DeRozan og Zach LaVine skoruðu báðir 20 stig fyrir Chicago Bulls liðið en þetta var fyrsti tapleikur liðsins síðan liðið tapaði á móti Miami Heat 12. desember síðastliðinn. CAM THOMAS WINS IT IN OVERTIME FOR THE @BrooklynNets! pic.twitter.com/SdaJiY8bz1— NBA (@NBA) January 9, 2022 Nýliðinn Cam Thomas tryggði Brooklyn Nets 121-119 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik en þetta var fyrsti sigur Brooklyn á heimavelli síðan 16. desember. Bestu menn liðsins voru þó Kevin Durant (28 stig, 6 stoðsendingar) og James Harden (26 stig, 12 stoðsendingar, 7 fráköst). @kylekuzma WENT OFF for a HUGE double-double in the @WashWizards win!27 PTS | 22 REB pic.twitter.com/JiuBrKKBiH— NBA (@NBA) January 10, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 96-82 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 119-127 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 121-119 (framlengt) Los Angeles Clippers - Atlanta Hawks 106-93 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 105-101 Orlando Magic - Washington Wizards 100-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 123-141 Oklahoma City Thunder - Denver Nuggets 95-99 Dallas Mavericks - Chicago Bulls 113-99 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 103-88 NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Klay Thompson skoraði 17 stig á 20 mínútum í 96-82 sigri Golden State Warriors á Cleveland Cavaliers en Golden State hafði tapað tveimur síðustu leikjum sínum. KLAY THOMPSON JUST DROPPED THE HAMMER Watch Free on NBA TV pic.twitter.com/ksffv6abBV— NBA (@NBA) January 10, 2022 Klay hefur slitið krossband og hásin á síðustu tveimur árum og það var liðinn 31 mánuður frá hans síðasta leik sem var í lokaúrslitum um NBA-titilinn þar sem krossbandið fór. Klay hitti úr 7 af 18 skotum sínum í leiknum þar af af 3 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hápunkturinn var án efa þegar hann tróð yfir tvo leikmenn Cleveland liðsins. Klay walks off in #PhantomCam after his Chase Center debut What a night. pic.twitter.com/UC6BHWcfb2— NBA (@NBA) January 10, 2022 Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 29 stig stig auk fimm frákasta og fimm stoðsendingar. Jordan Poole skoraði 14 stig en Warriors jafnaði árangur Phoenix Suns sem besta lið deildarinnar en bæði eru nú með 30 sigra og 9 töp. @KlayThompson is back! 17 PTS | 3 3PM | @warriors W | #KlayDay pic.twitter.com/nK77bPqJtU— NBA (@NBA) January 10, 2022 That stroke. #KlayDay #PhantomCam pic.twitter.com/tXOUCbJsLV— NBA (@NBA) January 10, 2022 LeBron James átti enn einn stórleikinn með Los Angeles Lakers en það dugði þó ekki í fimmta sigurleikinn í röð. Lakers tapaði 119-127 á móti Memphis Grizzlies þrátt fyrir 35 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta var áttundi sigurleikur Memphis Grizzlies í röð. Einn af þeim sigrum var sigur liðsins á Lakers 30. desember sem þýðir að tveir síðustu tapleikur LeBron og félaga í Lakers hafa verið á móti Memphis. LeBron tied and passed Oscar Robertson on the all-time assists list with these two dimes! #NBA75 pic.twitter.com/D79wsWDOZe— NBA (@NBA) January 10, 2022 Desmond Bane skoraði 23 stig fyrir Memphis, Jaren Jackson Jr. var með 21 stig og 12 fráköst og Ja Morant skoraði 16 stig. Enginn annar í byrjunarliði Lakers skoraði meira en sjö stig en Russell Westbrook var með 6 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Wayne Ellington og Austin Reaves voru næststigahæstir með 16 stig hvor. Luka Doncic (22 PTS, 14 REB, 14 AST) is doing it ALL for the @dallasmavs while logging his 3rd triple-double of the season! pic.twitter.com/v8RMApsxK6— NBA (@NBA) January 10, 2022 Luka Doncic var með þrefalda tvennu, 22 sitg, 14 fráköst og 14 stoðsendingar, þegar Dallas Mavericks vann 113-99 sigur á Chicago Bulls og endaði þar með níu leikja sigurgöngu Bulls liðsins. Dallas hefur nú unnið sex leiki í röð. DeMar DeRozan og Zach LaVine skoruðu báðir 20 stig fyrir Chicago Bulls liðið en þetta var fyrsti tapleikur liðsins síðan liðið tapaði á móti Miami Heat 12. desember síðastliðinn. CAM THOMAS WINS IT IN OVERTIME FOR THE @BrooklynNets! pic.twitter.com/SdaJiY8bz1— NBA (@NBA) January 9, 2022 Nýliðinn Cam Thomas tryggði Brooklyn Nets 121-119 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik en þetta var fyrsti sigur Brooklyn á heimavelli síðan 16. desember. Bestu menn liðsins voru þó Kevin Durant (28 stig, 6 stoðsendingar) og James Harden (26 stig, 12 stoðsendingar, 7 fráköst). @kylekuzma WENT OFF for a HUGE double-double in the @WashWizards win!27 PTS | 22 REB pic.twitter.com/JiuBrKKBiH— NBA (@NBA) January 10, 2022 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 96-82 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 119-127 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 121-119 (framlengt) Los Angeles Clippers - Atlanta Hawks 106-93 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 105-101 Orlando Magic - Washington Wizards 100-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 123-141 Oklahoma City Thunder - Denver Nuggets 95-99 Dallas Mavericks - Chicago Bulls 113-99 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 103-88
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 96-82 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 119-127 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 121-119 (framlengt) Los Angeles Clippers - Atlanta Hawks 106-93 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 105-101 Orlando Magic - Washington Wizards 100-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 123-141 Oklahoma City Thunder - Denver Nuggets 95-99 Dallas Mavericks - Chicago Bulls 113-99 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 103-88
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira