Bob Saget er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2022 07:21 Margir þekkja Bob Saget einnig sem sögumanninn í þáttunum How I Met Your Mother. AP Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. Starfsfólk hótelsins kallaði til sjúkralið eftir að hafa komið að Saget meðvitundarlausum og var hann svo úrskurðaður látinn á staðnum. Ekki liggur fyrir um orsök andlátsins að svo stöddu, en í frétt BBC er tekið fram að ekki neitt saknæmt hafi átt sér stað. Saget var nýbyrjaður í uppistandsferðalagi og hafði skemmt áhorfendum í Jacksonville í Flórída síðast á laugardagkvöldinu. Að sýningu lokinni deildi hann því á Instagram hvað hann væri ánægður með að vera byrjaður að skemmta á ný. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Í þáttunum Full House, sem framleiddir voru á árunum 1987 til 1995 fór Saget með hlutverk ekkilsins Danny Tanner og sagði þar frá uppeldi hans á þremur dætrum sínum með aðstoð tveggja bræðra sinna sem þeir John Stamos og Dave Coulier túlkuðu. Candace Cameron Bure, Jodie Sweetin fóru með hlutverk tveggja elstu dætranna, DJ og Stephanie, og Mary-Kate og Asley Olsoen skiptust á að túlka þá yngstu, Michelle. Síðar meir átti Saget einnig eftir að stýra þáttunum America‘s Funniest Home Videos og vera sögumaðurinn í þáttunum How I Met Your Mother. Saget setti sig aftur í spor Tanner þegar Netflix hóf framleiðslu á þáttunum Fuller House árið 2016 þar sem kastljósinu var beint að eldri dætrum Tanner sérstaklega. Samstarfsmenn Sagets hafa margir minnst hans á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal Candace Cameron Bure, sem fór með hlutverk DJ Tanner í Full House og Fuller House. I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 I just can t believe it. What a wonderful guy. He always went out of his way to make me comfortable and talked nonstop about his kids. Such a loss pic.twitter.com/Yr6C3R4lEW— Kat Dennings (@OfficialKat) January 10, 2022 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Uppistand Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Starfsfólk hótelsins kallaði til sjúkralið eftir að hafa komið að Saget meðvitundarlausum og var hann svo úrskurðaður látinn á staðnum. Ekki liggur fyrir um orsök andlátsins að svo stöddu, en í frétt BBC er tekið fram að ekki neitt saknæmt hafi átt sér stað. Saget var nýbyrjaður í uppistandsferðalagi og hafði skemmt áhorfendum í Jacksonville í Flórída síðast á laugardagkvöldinu. Að sýningu lokinni deildi hann því á Instagram hvað hann væri ánægður með að vera byrjaður að skemmta á ný. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Í þáttunum Full House, sem framleiddir voru á árunum 1987 til 1995 fór Saget með hlutverk ekkilsins Danny Tanner og sagði þar frá uppeldi hans á þremur dætrum sínum með aðstoð tveggja bræðra sinna sem þeir John Stamos og Dave Coulier túlkuðu. Candace Cameron Bure, Jodie Sweetin fóru með hlutverk tveggja elstu dætranna, DJ og Stephanie, og Mary-Kate og Asley Olsoen skiptust á að túlka þá yngstu, Michelle. Síðar meir átti Saget einnig eftir að stýra þáttunum America‘s Funniest Home Videos og vera sögumaðurinn í þáttunum How I Met Your Mother. Saget setti sig aftur í spor Tanner þegar Netflix hóf framleiðslu á þáttunum Fuller House árið 2016 þar sem kastljósinu var beint að eldri dætrum Tanner sérstaklega. Samstarfsmenn Sagets hafa margir minnst hans á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal Candace Cameron Bure, sem fór með hlutverk DJ Tanner í Full House og Fuller House. I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 I just can t believe it. What a wonderful guy. He always went out of his way to make me comfortable and talked nonstop about his kids. Such a loss pic.twitter.com/Yr6C3R4lEW— Kat Dennings (@OfficialKat) January 10, 2022
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Uppistand Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira