Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, var 65 ára að aldri. Kimmel minntist hans í fallegu innslagi og talaði þar um falleg karaktereinkenni hans og vináttu þeirra.
Kimmel átti augljóslega erfitt með að komast í gegnum innslagið og viðurkenndi að hafa þurft að taka það upp svona fjórtán sinnum. Minningarorð hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.