Sá augnaráð víkingsins en aldrei hræðslu í augum Víkingaprinsessunnar Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 09:01 Sara Sigmundsdóttir keppir í Miami en þetta er annað mótið hennar á stuttum tíma eftir að hún keppti í Dúbaí rétt fyrir jól. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er mætt til Flórdída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í þessari viku. Sérfræðingar Morning Chalk Up ræddi sigurstranglegustu konurnar á mótinu, einn þeirra spáði okkar konur á pall og allir töluðu um Söru. Wodapalooza fer fram í Miami á Flórída og er fjögurra daga keppni frá 13. janúar til 16. janúar. Sérfræðingar Morning Chalk Up að þessu sinni voru þeir fastagestirnir Brian Friend og Patrick Clark og svo gesturinn Chase Ingraham. Þeir ræddu um kvennakeppnina við Lauren Kalil, umsjónarkonu vefvarps Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Chase Ingraham og Patrick Clark voru nokkuð sammála um að þær sem eru líklegastar til að enda á verðlaunapallinum. Þeir nefndu Bethany Shadburne, Emma Mcquaid og Danielle Brandon en Clark talaði að auki um Dani Speegle. Brian Friend var aftur á móti talsmaður Söru okkar Sigmundsdóttur sem keppti í síðasta mánuði á ný eftir ársfjarveru vegna krossbandsslits. Sara stóð sig vel í Dúbaí og náði sjöunda sætinu. Brian Friend var ánægður með það sem hann sá þar og spáir Söru öðru sætinu á Wodapalooza. „Það eru nokkrar sem ættu að vera í umræðunni og þið hafið ekki talað um ennþá. Ég spái verðlaunapallinum þannig að Bethany Shadburne verði í fyrsta sætinu, Sara Sigmundsdóttir, sem þið hafi ekki talað um, verði önnur og Emma Mcquaid þriðja,“ sagði Brian Friend. Lauren Kalil spurði Brian um það hvað það var sem hann sá hjá Söru í Dúbaí sem veldur því að hann spáir henni öðru sætinu. „Prófið sem hún fór í gegnum í Dúbaí var fullkomið fyrir hana því hún gat ekki undirbúið sig fyrir slíkt. Að þurfa að hlaupa upp og niður í snjónum á fyrsta deginum er örugglega eitthvað ógnvænlegasta sem þú getur gert þegar þú ert að koma til baka eftir svona hnémeiðsli,“ sagði Friend. „Svo að auki þá gerði hún ekki aðeins æfinguna þar sem hún sleit krossbandið heldur náði líka að lyfta meiri þyngd en hún hafði gert eftir krossbandsslitið. Með þessu náði hún að krossa í tvo kassa andlega og gat sagt: Ég get þetta aftur, mér líður vel og ég er komin í gegnum þetta,“ sagði Friend. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OOhFjygYGcc">watch on YouTube</a> Friend sagði hafa rætt við Snorra Barón Jónsson, umboðsmann Söru, og fengið að vita að teymi Söru sé búin að fara yfir alla hluti eftir keppnina í Dúbaí. „Þau ákváðu að fara í þessa keppni og ég sannfærður um það að þeir tækju ekki slíka áhættu nema ef hún væri klár. Hún er því augljóst heil og hún hefur keppt á Wodapalooza áður. Hún tapaði tvisvar fyrir Tiu-Clair Toomey og einu sinni fyrir Kari Pearce en hefur unnið alla aðra á þessu móti. Hún er mjög góð í þessum aðstæðum og ég held að hún verði með í baráttunni,“ sagði Friend. Patrick Clark var í Dúbaí og fylgdist með Söru keppa á sínu fyrsta móti eftir krossbandsaðgerðina. „Ég sá hana á staðnum og sá þá augu í víkingsins hjá henni. Hún hafði þetta augnaráð, Víkingaprinsessan sem hún er, ísdrottningin eða hvað sem fólk vill kalla hana. Hún var mætt með augnaráð villiúlfsins og ég sá aldrei neina hræðslu í augum hennar,“ sagði Patrick Clark. „Ekki einu sinni þegar hún hljóp niður brekkuna í snjónum. Hún leit út eins og gamla Sara og hún var keppa við margar öflugar íþróttakonur á þessu móti,“ sagði Clark. Það má heyra þau spá fyrir um mótið hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Wodapalooza fer fram í Miami á Flórída og er fjögurra daga keppni frá 13. janúar til 16. janúar. Sérfræðingar Morning Chalk Up að þessu sinni voru þeir fastagestirnir Brian Friend og Patrick Clark og svo gesturinn Chase Ingraham. Þeir ræddu um kvennakeppnina við Lauren Kalil, umsjónarkonu vefvarps Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Chase Ingraham og Patrick Clark voru nokkuð sammála um að þær sem eru líklegastar til að enda á verðlaunapallinum. Þeir nefndu Bethany Shadburne, Emma Mcquaid og Danielle Brandon en Clark talaði að auki um Dani Speegle. Brian Friend var aftur á móti talsmaður Söru okkar Sigmundsdóttur sem keppti í síðasta mánuði á ný eftir ársfjarveru vegna krossbandsslits. Sara stóð sig vel í Dúbaí og náði sjöunda sætinu. Brian Friend var ánægður með það sem hann sá þar og spáir Söru öðru sætinu á Wodapalooza. „Það eru nokkrar sem ættu að vera í umræðunni og þið hafið ekki talað um ennþá. Ég spái verðlaunapallinum þannig að Bethany Shadburne verði í fyrsta sætinu, Sara Sigmundsdóttir, sem þið hafi ekki talað um, verði önnur og Emma Mcquaid þriðja,“ sagði Brian Friend. Lauren Kalil spurði Brian um það hvað það var sem hann sá hjá Söru í Dúbaí sem veldur því að hann spáir henni öðru sætinu. „Prófið sem hún fór í gegnum í Dúbaí var fullkomið fyrir hana því hún gat ekki undirbúið sig fyrir slíkt. Að þurfa að hlaupa upp og niður í snjónum á fyrsta deginum er örugglega eitthvað ógnvænlegasta sem þú getur gert þegar þú ert að koma til baka eftir svona hnémeiðsli,“ sagði Friend. „Svo að auki þá gerði hún ekki aðeins æfinguna þar sem hún sleit krossbandið heldur náði líka að lyfta meiri þyngd en hún hafði gert eftir krossbandsslitið. Með þessu náði hún að krossa í tvo kassa andlega og gat sagt: Ég get þetta aftur, mér líður vel og ég er komin í gegnum þetta,“ sagði Friend. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OOhFjygYGcc">watch on YouTube</a> Friend sagði hafa rætt við Snorra Barón Jónsson, umboðsmann Söru, og fengið að vita að teymi Söru sé búin að fara yfir alla hluti eftir keppnina í Dúbaí. „Þau ákváðu að fara í þessa keppni og ég sannfærður um það að þeir tækju ekki slíka áhættu nema ef hún væri klár. Hún er því augljóst heil og hún hefur keppt á Wodapalooza áður. Hún tapaði tvisvar fyrir Tiu-Clair Toomey og einu sinni fyrir Kari Pearce en hefur unnið alla aðra á þessu móti. Hún er mjög góð í þessum aðstæðum og ég held að hún verði með í baráttunni,“ sagði Friend. Patrick Clark var í Dúbaí og fylgdist með Söru keppa á sínu fyrsta móti eftir krossbandsaðgerðina. „Ég sá hana á staðnum og sá þá augu í víkingsins hjá henni. Hún hafði þetta augnaráð, Víkingaprinsessan sem hún er, ísdrottningin eða hvað sem fólk vill kalla hana. Hún var mætt með augnaráð villiúlfsins og ég sá aldrei neina hræðslu í augum hennar,“ sagði Patrick Clark. „Ekki einu sinni þegar hún hljóp niður brekkuna í snjónum. Hún leit út eins og gamla Sara og hún var keppa við margar öflugar íþróttakonur á þessu móti,“ sagði Clark. Það má heyra þau spá fyrir um mótið hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira