Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 17:45 Martí Cifuentes lætur heyra í sér sem þjálfari AaB Aalborg í dönsku deildinni. Hann hefur nú skipt yfir til Svíþjóðar. Getty/Rene Schutze Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu. Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu.
Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01
Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36
Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43