„Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 19:15 Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, kveðst vera spenntur fyrir fyrsta leik liðsins á morgun. Vísir EM í handbolta hófst formlega í dag en nú er sólarhringur í fyrsta leik íslenska liðsins. Strákarnir ættu að þekkja andstæðing morgundagsins vel, en það eru Portúgalir sem mæta Íslendingum í fyrsta leik. Henry Birgir Gunnarsson er staddur í Búdapest þar sem leikurinn fer fram og hann tók stöðuna á þjálfara liðsins, Guðmundi Guðmundssyni, sem og fyrirliða liðsins, Aroni Pálmarssyni. „Það tilheyrir þessu sko, það er hluti af pakkanum,“ sagði Guðmundur aðspurður að því hvort að fiðringur fyrir fyrsta leik væri farinn að myndast. „Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu.“ Eins og áður segir þekkja íslensku strákarnir portúgalska liðið vel, en Guðmundur segist ekki vilja gefa of mikið upp um leikskipulagið á morgun. Hann segir einnig að liðið hafi fleiri vopn en í seinustu leikjum gegn Portúgal. „Ég náttúrulega gef ekkert leikplanið upp þannig lagað. En við erum búnir að fara rosalega vel yfir þá og greina alla okkar leiki á móti þeim sem eru þrjú stykki á einu ári. Nú erum við bara með fleiri vopn, menn eru í betra formi. Menn sem voru ekki að nýtast okkur í fyrra eru hérna núna þannig að mér líður bara tiltölulega vel“ Klippa: Ísland hefur leik á EM á morgun „Við erum staðráðnir í að gera vel“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir að nú sé tími til kominn að stimpla sig almennilega inn. Mikið hafi verið rætt um að koma íslenska liðinu í hóp bestu átta handboltaþjóða heims á seinustu árum, og nú sé komið að því að sýna hvað liðið getur. „Við ætlum held ég bara að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú eða fjögur ár núna og nú er þetta bara undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ sagði Aron. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska liðsins.Vísir „Við erum bara fókuseraðir finnst mér. Við erum staðráðnir í að gera vel. Hópurinn er búinn að tala mikið saman og við finnum það bara að stemningin er allt önnur en bara á sáðasta móti, eða þar síðasta eða fyrir þremur árum,“ sagði Aron að lokum. Leikur Íslands gegn Portúgal hefst klukkan 19:30 annað kvöld og verður hægt að fylgjast mep beinni textalýsingu hér á Vísi. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson er staddur í Búdapest þar sem leikurinn fer fram og hann tók stöðuna á þjálfara liðsins, Guðmundi Guðmundssyni, sem og fyrirliða liðsins, Aroni Pálmarssyni. „Það tilheyrir þessu sko, það er hluti af pakkanum,“ sagði Guðmundur aðspurður að því hvort að fiðringur fyrir fyrsta leik væri farinn að myndast. „Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu.“ Eins og áður segir þekkja íslensku strákarnir portúgalska liðið vel, en Guðmundur segist ekki vilja gefa of mikið upp um leikskipulagið á morgun. Hann segir einnig að liðið hafi fleiri vopn en í seinustu leikjum gegn Portúgal. „Ég náttúrulega gef ekkert leikplanið upp þannig lagað. En við erum búnir að fara rosalega vel yfir þá og greina alla okkar leiki á móti þeim sem eru þrjú stykki á einu ári. Nú erum við bara með fleiri vopn, menn eru í betra formi. Menn sem voru ekki að nýtast okkur í fyrra eru hérna núna þannig að mér líður bara tiltölulega vel“ Klippa: Ísland hefur leik á EM á morgun „Við erum staðráðnir í að gera vel“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir að nú sé tími til kominn að stimpla sig almennilega inn. Mikið hafi verið rætt um að koma íslenska liðinu í hóp bestu átta handboltaþjóða heims á seinustu árum, og nú sé komið að því að sýna hvað liðið getur. „Við ætlum held ég bara að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú eða fjögur ár núna og nú er þetta bara undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ sagði Aron. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska liðsins.Vísir „Við erum bara fókuseraðir finnst mér. Við erum staðráðnir í að gera vel. Hópurinn er búinn að tala mikið saman og við finnum það bara að stemningin er allt önnur en bara á sáðasta móti, eða þar síðasta eða fyrir þremur árum,“ sagði Aron að lokum. Leikur Íslands gegn Portúgal hefst klukkan 19:30 annað kvöld og verður hægt að fylgjast mep beinni textalýsingu hér á Vísi.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira