Kanye ósáttur út af barnaafmæli og rappar um að berja Pete Davidson Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 17. janúar 2022 13:31 Kim og Kanye virðast ekki vera á góðum stað í skilnaðarferlinu. David Crotty/Getty Kanye West virðist ekki vera ánægður með fyrrverandi eiginkonu sína Kim Kardashian og hefur ekki verið feiminn við að lýsa samskiptum þeirra opinberlega í gegnum lögin sín, viðtöl og myndskeið. Kim og Kanye, eða Ye eins og hann heitir eftir að hann breytti nafninu sínu, eru að fara í gegnum skilnað sem virðist ekki ganga jafn vel og þau gáfu upphaflega til kynna. Ye er nýlega búinn að staðfesta sambandið sitt við Juliu Fox í pistli sem Julia gaf út hjá Interview og virtist þá tilbúinn að halda áfram eftir skilnaðinn. Það liðu þó ekki nema nokkrir dagar þar til hann gaf út nýtt lag ásamt The Game sem ber heitið Eazy en þar fer hann ekki fögrum orðum um Pete Davidson, kærasta Kim. Pete DavidsonGETTY/JAMES DEVANEY-TAYLOR HIL Í laginu minnist hann á bílslys sem hann lenti í 2002 þar sem hann kjálkabrotnaði í kjölfar þess að hafa sofnað við stýrið. Hann segir í texta lagsins að guð hafa bjargað sér frá dauðanum í þessu slysi til þess að hann gæti barið Pete Davidsons. Þegar nafn Pete Davidsons kemur fram heyrðist svo spurningin „hver?“ fyrir aftan. Í laginu talar hann einnig um það að nota öðruvísi uppeldisaðferðir en Kim og þann part af laginu má heyra í brotinu hér fyrir neðan. Um helgina var haldið stórt sameiginlegt fjögurra ára afmæli fyrir Chicago og Stormi. Chicago er dóttir rapparans og Kim en Stormi er dóttir systur Kim, Kylie Jenner og kærasta hennar Travis Scott. Þema afmælisins var LOL og Barbie og var veislan undirlögð í þemanu. Rapparanum var greinilega ekki boðið í afmælið hjá dóttur sinni þar sem hann gaf út myndskeið af sér þar sem hann lýsti yfir óánægju með það að hafa ekki fengið boð. Hann var einnig ósáttur með að fá ekki heimilisfangið til þess að geta mætt eftir að hann frétti af veislunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RNjo0ejSH8A">watch on YouTube</a> Hann segist hafa hringt í alla en enginn hafi viljað gefa honum frekari upplýsingar um afmælið. Eftir myndbandið virðist hann hafa komist í veisluna og sást þar á samfélagsmiðlum. Eftir afmælið birti hann annað myndband þar sem hann vildi þakka Travis Scott fyrir að gefa upp staðsetninguna og Kylie Jenner fyrir að hleypa sér í gegnum gæsluna þegar hann mætti. Í afmælinu héldu hann og Kim sig frá hvort öðru svo ekki kæmi til deilna sem gætu skyggt á afmælisfögnuðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samkvæmt heimildum Kim hafði sú ákvörðun verið tekin þeirra á milli að halda sitthvort afmælið fyrir hana þennan dag. Myndskeiðið og ásakanirnar um að meina honum aðgang komu henni því virkilega á óvart. Ye hefur áður verið með yfirlýsingar um það að engin gæsla muni standa á milli sín og barnanna. Hann vill geta gengið inn á heimili barnanna hjá Kim óáreittur eftir sínum óskum. Nýlega keypti Ye hús í götunni hjá Kim og virðist staðráðinn í því að vera nærri henni og börnunum eftir skilnaðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Hollywood Tengdar fréttir Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Fleiri fréttir Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Sjá meira
Ye er nýlega búinn að staðfesta sambandið sitt við Juliu Fox í pistli sem Julia gaf út hjá Interview og virtist þá tilbúinn að halda áfram eftir skilnaðinn. Það liðu þó ekki nema nokkrir dagar þar til hann gaf út nýtt lag ásamt The Game sem ber heitið Eazy en þar fer hann ekki fögrum orðum um Pete Davidson, kærasta Kim. Pete DavidsonGETTY/JAMES DEVANEY-TAYLOR HIL Í laginu minnist hann á bílslys sem hann lenti í 2002 þar sem hann kjálkabrotnaði í kjölfar þess að hafa sofnað við stýrið. Hann segir í texta lagsins að guð hafa bjargað sér frá dauðanum í þessu slysi til þess að hann gæti barið Pete Davidsons. Þegar nafn Pete Davidsons kemur fram heyrðist svo spurningin „hver?“ fyrir aftan. Í laginu talar hann einnig um það að nota öðruvísi uppeldisaðferðir en Kim og þann part af laginu má heyra í brotinu hér fyrir neðan. Um helgina var haldið stórt sameiginlegt fjögurra ára afmæli fyrir Chicago og Stormi. Chicago er dóttir rapparans og Kim en Stormi er dóttir systur Kim, Kylie Jenner og kærasta hennar Travis Scott. Þema afmælisins var LOL og Barbie og var veislan undirlögð í þemanu. Rapparanum var greinilega ekki boðið í afmælið hjá dóttur sinni þar sem hann gaf út myndskeið af sér þar sem hann lýsti yfir óánægju með það að hafa ekki fengið boð. Hann var einnig ósáttur með að fá ekki heimilisfangið til þess að geta mætt eftir að hann frétti af veislunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RNjo0ejSH8A">watch on YouTube</a> Hann segist hafa hringt í alla en enginn hafi viljað gefa honum frekari upplýsingar um afmælið. Eftir myndbandið virðist hann hafa komist í veisluna og sást þar á samfélagsmiðlum. Eftir afmælið birti hann annað myndband þar sem hann vildi þakka Travis Scott fyrir að gefa upp staðsetninguna og Kylie Jenner fyrir að hleypa sér í gegnum gæsluna þegar hann mætti. Í afmælinu héldu hann og Kim sig frá hvort öðru svo ekki kæmi til deilna sem gætu skyggt á afmælisfögnuðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samkvæmt heimildum Kim hafði sú ákvörðun verið tekin þeirra á milli að halda sitthvort afmælið fyrir hana þennan dag. Myndskeiðið og ásakanirnar um að meina honum aðgang komu henni því virkilega á óvart. Ye hefur áður verið með yfirlýsingar um það að engin gæsla muni standa á milli sín og barnanna. Hann vill geta gengið inn á heimili barnanna hjá Kim óáreittur eftir sínum óskum. Nýlega keypti Ye hús í götunni hjá Kim og virðist staðráðinn í því að vera nærri henni og börnunum eftir skilnaðinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian)
Hollywood Tengdar fréttir Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Fleiri fréttir Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Sjá meira
Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00
Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. 8. janúar 2022 14:00
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53