Westbrook fékk bæði víti að auki og tæknivillu á sig eftir eina rosalega troðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2022 16:31 Russell Westbrook og LeBron James höfðu loksins ástæðu til að brosa eftir sigur Lakers liðsins í gær. AP/Ringo H.W. Chiu Hlutirnir hafa ekki verið að ganga upp hjá Russell Westbrook og félögum í Los Angeles Lakers liðinu að undanförnu og hefur gloppóttur leikur Russ fengið mikla gagnrýni. Það var samt enginn að tala um öll misheppnuðu skotin og alla töpuðu boltana hjá Westbroo eftir sigur á sterku lið Utah Jazz í nótt. Westbrook setti þá einn besta varnarmann deildarinnar á plakat þegar hann tróð með tilþrifum yfir franska miðherjann Rudy Gobert sem er 216 sentimetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Gobert braut líka á Westbrook sem fékk víti að auki. Áður en hann tók það þá fékk Utah liðið víti því Westbrook fékk tæknivíti fyrir að fagna troðslunni sinni aðeins of mikið að mati dómarann. Lakers liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn þrátt fyrir að LeBron James væri að skila flottum tölum. Westbrook endaði leikinn með 15 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar. Misheppnuðu skotin voru níu talsins og töpuðu boltarnir aðeins tveir. Það má sjá þessa troðslu frá skemmtilegu sjónarhorni hér fyrir ofan og fyrir neðan frá öðru sjónarhorni. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Sjá meira
Það var samt enginn að tala um öll misheppnuðu skotin og alla töpuðu boltana hjá Westbroo eftir sigur á sterku lið Utah Jazz í nótt. Westbrook setti þá einn besta varnarmann deildarinnar á plakat þegar hann tróð með tilþrifum yfir franska miðherjann Rudy Gobert sem er 216 sentimetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Gobert braut líka á Westbrook sem fékk víti að auki. Áður en hann tók það þá fékk Utah liðið víti því Westbrook fékk tæknivíti fyrir að fagna troðslunni sinni aðeins of mikið að mati dómarann. Lakers liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn þrátt fyrir að LeBron James væri að skila flottum tölum. Westbrook endaði leikinn með 15 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar. Misheppnuðu skotin voru níu talsins og töpuðu boltarnir aðeins tveir. Það má sjá þessa troðslu frá skemmtilegu sjónarhorni hér fyrir ofan og fyrir neðan frá öðru sjónarhorni. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Sjá meira