Æfir einn í herberginu með tennisbolta til að halda sér í formi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2022 14:00 Björgvin Páll Gústavsson ætlar að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður er einn þeirra leikmanna sem greinst hefur með Covid. Hann missir því af næstu leikjum en hefur engar áhyggjur af strákunum á vellinum gegn Dönum í kvöld. Ósk Gunnars á FM957 tók stöðuna á markmanninum en hann er nú einn í einangrun í herberginu sínu. „Ég er bara peppaður að vera einn af ykkur að horfa á landsliðið,“ segir Björgvin Páll. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót í alla staði. Þrír leikir og þrír sigrar er ekkert sem gerist á hverju ári hjá okkur. Við erum bara í góðum gír og að spila frábærlega.“ „Auðvitað eru neikvæðar fréttir þessi Covid smit hjá okkur en við erum bara það góðir í handbolta að ég treysti engum öðrum til þess að „covera“ þetta.“ Björgvin Páll slakar ekki á þó að hann hafi smitast af veirunni skæðu. Hann vonast til að komast aftur inn á völlinn áður en mótið klárast. Hann hefur ekki herbergisfélaga í augnablikinu til þess að fá aðstoð við að æfa markvörslurnar en hann hugsar í lausnum og lætur það ekki stoppa sig. „Ég er bara ánægður að geta djöflast og æft í mínu herbergi og haldið mér við, í formi. Að geta kastað boltum og tennisboltum í vegginn til þess að geta haldið mér í markmannsformi, til þess að gera mig mögulega kláran ef liðið þarf á mér að halda.“ Hann hefur lítil einkenni og vonast til að ná að fá tvö neikvæð PCR próf á næstu fimm dögum til þess að ná að losna úr einangrun áður en mótið klárast. „Þangað til mun ég bara horfa í sjónvarpinu og vona að við komumst sem lengst til þess að ég hafi einhverja leiki upp á að hlaupa,“sagði Björgvin bjartsýnn um að liðið komist alla leið. „Ég ætla bara að láta mig dreyma.“ Símaviðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FM957 Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Mæta heimsmeisturunum í fyrsta leik í milliriðli Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta. Fimm lykilmenn hafa helst úr lestinni hjá Íslandi eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 20. janúar 2022 13:21 Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna. 20. janúar 2022 12:01 „Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. 19. janúar 2022 21:30 Slagorð ferðarinnar er „ekkert kjaftæði!“ Það er óhátt að segja að stemmningin hafi verið mjög góð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar spenntir stuðningsmenn íslenska landsliðsins nálguðust draumaferðina sína. Karlalandsliðið í handbolta leikur gegn Dönum í milliriðli EM í kvöld og 77 stuðningsmenn fóru með flugvél utan nú um klukkan ellefu. 20. janúar 2022 11:30 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Fleiri fréttir „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Sjá meira
Ósk Gunnars á FM957 tók stöðuna á markmanninum en hann er nú einn í einangrun í herberginu sínu. „Ég er bara peppaður að vera einn af ykkur að horfa á landsliðið,“ segir Björgvin Páll. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót í alla staði. Þrír leikir og þrír sigrar er ekkert sem gerist á hverju ári hjá okkur. Við erum bara í góðum gír og að spila frábærlega.“ „Auðvitað eru neikvæðar fréttir þessi Covid smit hjá okkur en við erum bara það góðir í handbolta að ég treysti engum öðrum til þess að „covera“ þetta.“ Björgvin Páll slakar ekki á þó að hann hafi smitast af veirunni skæðu. Hann vonast til að komast aftur inn á völlinn áður en mótið klárast. Hann hefur ekki herbergisfélaga í augnablikinu til þess að fá aðstoð við að æfa markvörslurnar en hann hugsar í lausnum og lætur það ekki stoppa sig. „Ég er bara ánægður að geta djöflast og æft í mínu herbergi og haldið mér við, í formi. Að geta kastað boltum og tennisboltum í vegginn til þess að geta haldið mér í markmannsformi, til þess að gera mig mögulega kláran ef liðið þarf á mér að halda.“ Hann hefur lítil einkenni og vonast til að ná að fá tvö neikvæð PCR próf á næstu fimm dögum til þess að ná að losna úr einangrun áður en mótið klárast. „Þangað til mun ég bara horfa í sjónvarpinu og vona að við komumst sem lengst til þess að ég hafi einhverja leiki upp á að hlaupa,“sagði Björgvin bjartsýnn um að liðið komist alla leið. „Ég ætla bara að láta mig dreyma.“ Símaviðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FM957 Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Mæta heimsmeisturunum í fyrsta leik í milliriðli Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta. Fimm lykilmenn hafa helst úr lestinni hjá Íslandi eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 20. janúar 2022 13:21 Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna. 20. janúar 2022 12:01 „Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. 19. janúar 2022 21:30 Slagorð ferðarinnar er „ekkert kjaftæði!“ Það er óhátt að segja að stemmningin hafi verið mjög góð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar spenntir stuðningsmenn íslenska landsliðsins nálguðust draumaferðina sína. Karlalandsliðið í handbolta leikur gegn Dönum í milliriðli EM í kvöld og 77 stuðningsmenn fóru með flugvél utan nú um klukkan ellefu. 20. janúar 2022 11:30 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Fleiri fréttir „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Ísland | Mæta heimsmeisturunum í fyrsta leik í milliriðli Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta. Fimm lykilmenn hafa helst úr lestinni hjá Íslandi eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 20. janúar 2022 13:21
Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna. 20. janúar 2022 12:01
„Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. 19. janúar 2022 21:30
Slagorð ferðarinnar er „ekkert kjaftæði!“ Það er óhátt að segja að stemmningin hafi verið mjög góð í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar spenntir stuðningsmenn íslenska landsliðsins nálguðust draumaferðina sína. Karlalandsliðið í handbolta leikur gegn Dönum í milliriðli EM í kvöld og 77 stuðningsmenn fóru með flugvél utan nú um klukkan ellefu. 20. janúar 2022 11:30