Ómar: Ekki nógu gott og það svíður Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2022 16:25 Ómar Ingi Magnússon var tekinn föstum tökum af króatísku vörninni í dag. Getty/Sanjin Strukic „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. Ísland náði mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, lenti svo fjórum mörkum undir í seinni hálfleik en náði að koma sér í 22-21 þegar örfáar mínútur voru eftir. Króatar skoruðu hins vegar síðustu tvö mörkin og unnu 23-22. „Þetta var barátta í okkur að koma okkur til baka, og það var vel gert, en heilt yfir var þetta ekki nógu gott í dag. Það svíður,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar Ingi eftir tapið gegn Króötum Staðan í hálfleik var 12-10 Íslandi í vil. „Við áttum helling inni í hálfleik en gerum enn verr í seinni hálfleik. Þetta var ekkert hrikalegt í fyrri hálfleik en við áttum allir 5-10 prósent inni. En svo var þetta strögl í seinni hálfleik, þar sem við vorum ekki með svör en sýndum samt baráttu með því að koma til baka og vinna okkur inn í þetta, og í þessa stöðu í lokin, en þetta gekk ekki í dag,“ sagði Ómar. En voru menn ekki einfaldlega orðnir þreyttir, eftir mikið álag og án margra lykilmanna? „Ég bara veit það ekki. Ég þarf að skoða þetta aftur. Það er örugglega ákvarðanatakan. Við vorum ekki nógu skarpir í því sem við viljum gera, tókum óþarfa ákvarðanir, en ég veit það svo sem ekki,“ sagði Ómar. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Ísland náði mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, lenti svo fjórum mörkum undir í seinni hálfleik en náði að koma sér í 22-21 þegar örfáar mínútur voru eftir. Króatar skoruðu hins vegar síðustu tvö mörkin og unnu 23-22. „Þetta var barátta í okkur að koma okkur til baka, og það var vel gert, en heilt yfir var þetta ekki nógu gott í dag. Það svíður,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar Ingi eftir tapið gegn Króötum Staðan í hálfleik var 12-10 Íslandi í vil. „Við áttum helling inni í hálfleik en gerum enn verr í seinni hálfleik. Þetta var ekkert hrikalegt í fyrri hálfleik en við áttum allir 5-10 prósent inni. En svo var þetta strögl í seinni hálfleik, þar sem við vorum ekki með svör en sýndum samt baráttu með því að koma til baka og vinna okkur inn í þetta, og í þessa stöðu í lokin, en þetta gekk ekki í dag,“ sagði Ómar. En voru menn ekki einfaldlega orðnir þreyttir, eftir mikið álag og án margra lykilmanna? „Ég bara veit það ekki. Ég þarf að skoða þetta aftur. Það er örugglega ákvarðanatakan. Við vorum ekki nógu skarpir í því sem við viljum gera, tókum óþarfa ákvarðanir, en ég veit það svo sem ekki,“ sagði Ómar.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira