Fangar afar ósáttir við einangrun en hópsmit er komið upp á Litla Hrauni Jakob Bjarnar skrifar 26. janúar 2022 10:25 Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að smitið hafi verið að koma upp en um 15 til 20 fangar hafa greinst með Covid. vísir/vilhelm Komið er upp hópsmit í fangelsinu að Litla Hrauni. Fangar eru afar ósáttir við þær sóttvarnaaðgerðir sem verið er að grípa til og sætta sig illa við einangrun. Þetta er samkvæmt heimildum Vísis en staðan í fangelsinu í morgun var sú að föngum var ekki hleypt út úr klefum sínum í morgun. Og fylgdir það sögunni að þeir hafi ekki fengið morgunmat á þeim tíma sem þeir eru vanir. „Staðan er þannig, svo það sé sagt hreint út, að það er komið upp hópsmit meðal fanga á Litla-Hrauni. Það sem verið er að gera núna er að kortleggja stöðuna, gera sér grein fyrir útbreiðslunni og á meðan það er í gangi takmörkum við samband milli deilda og húsa,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann segir að þeir sem greinst hafi smitaðir séu 15 til 20 en enn er verið að taka sýni. Smitið var að koma upp og ráðstafanir sem gerðar eru séu í samráði og samstarfi við sóttvarnalækni. „Við útfærum við þetta eins og frekast er unnt í samræmi við meðalhóf þó þannig að við tryggjum sem kostur er að smit berist ekki víðar.“ Sem þýðir þá hvað fyrir fangana? „Þetta þýðir fyrir fangana sama og fyrir fólkið í landinu. Þeir sem eru smitað-ir af covid þurfa að einangra sig með sama hætti og annar staðar en við erum að athuga hvort unnt sé að flytja þá saman á deild sem eru með smit, þannig að þeir þurfi ekki að vera einangraðir inni á klefum.“ Fangelsismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Þetta er samkvæmt heimildum Vísis en staðan í fangelsinu í morgun var sú að föngum var ekki hleypt út úr klefum sínum í morgun. Og fylgdir það sögunni að þeir hafi ekki fengið morgunmat á þeim tíma sem þeir eru vanir. „Staðan er þannig, svo það sé sagt hreint út, að það er komið upp hópsmit meðal fanga á Litla-Hrauni. Það sem verið er að gera núna er að kortleggja stöðuna, gera sér grein fyrir útbreiðslunni og á meðan það er í gangi takmörkum við samband milli deilda og húsa,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann segir að þeir sem greinst hafi smitaðir séu 15 til 20 en enn er verið að taka sýni. Smitið var að koma upp og ráðstafanir sem gerðar eru séu í samráði og samstarfi við sóttvarnalækni. „Við útfærum við þetta eins og frekast er unnt í samræmi við meðalhóf þó þannig að við tryggjum sem kostur er að smit berist ekki víðar.“ Sem þýðir þá hvað fyrir fangana? „Þetta þýðir fyrir fangana sama og fyrir fólkið í landinu. Þeir sem eru smitað-ir af covid þurfa að einangra sig með sama hætti og annar staðar en við erum að athuga hvort unnt sé að flytja þá saman á deild sem eru með smit, þannig að þeir þurfi ekki að vera einangraðir inni á klefum.“
Fangelsismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira