Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 15:01 Kostnaðurinn við þátttöku Íslands á EM mun hafa farið langt fram úr áætlunum. Árangur Íslands hefur aftur á móti verið framar vonum. EPA-EFE/Tibor Illyes Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. HSÍ hefur þurft að leggja út fyrir miklum aukakostnaði vegna EM. Sá aukakostnaður er meðal annars tilkominn vegna þess að til að forðast kórónuveirusmit var liðið allt í hótelbúbblu á Íslandi í tíu daga fyrir mótið. Leiguflug til Búdapest var dýrara en ráðgert var þar sem Litháar, sem áttu að verða samferða íslenska hópnum, hættu við komu til landsins, og þá hafa alls sex nýir leikmenn verið kallaðir út til Búdapest vegna kórónuveirusmita. „Þess vegna snýr HSÍ sér til íslensku þjóðarinnar sem alltaf hefur stutt vel við bakið á sambandinu og landsliðunum okkar. Kostnaðurinn við EM hleypur á tugum milljóna og er langt umfram allar þær kostnaðaráætlanir sem gert var ráð fyrir í upphafi,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Hægt er að styrkja við sambandið í vefverslun HSÍ og velja styrki upp á 2.500, 5.000 eða 10.000 krónur. Sjá nánar hér. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira
HSÍ hefur þurft að leggja út fyrir miklum aukakostnaði vegna EM. Sá aukakostnaður er meðal annars tilkominn vegna þess að til að forðast kórónuveirusmit var liðið allt í hótelbúbblu á Íslandi í tíu daga fyrir mótið. Leiguflug til Búdapest var dýrara en ráðgert var þar sem Litháar, sem áttu að verða samferða íslenska hópnum, hættu við komu til landsins, og þá hafa alls sex nýir leikmenn verið kallaðir út til Búdapest vegna kórónuveirusmita. „Þess vegna snýr HSÍ sér til íslensku þjóðarinnar sem alltaf hefur stutt vel við bakið á sambandinu og landsliðunum okkar. Kostnaðurinn við EM hleypur á tugum milljóna og er langt umfram allar þær kostnaðaráætlanir sem gert var ráð fyrir í upphafi,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Hægt er að styrkja við sambandið í vefverslun HSÍ og velja styrki upp á 2.500, 5.000 eða 10.000 krónur. Sjá nánar hér.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira