„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2022 08:00 Bjarki Már hefur farið á kostum á EM. vísir/getty Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. „Það var hrikalega erfitt að horfa á þetta. Þetta er eitt mesta svekkelsið á ferlinum hingað til,“ sagð Bjarki Már hundfúll. „Ég hafði á tilfinningunni að þeir myndu klára þetta og svo fara þeir með þetta á síðustu mínútunum. Ömurlegt að horfa á það. Maður var flatur tilfinningalega eftir leikinn og allir fóru bara inn á sitt herbergi.“ Eðlilega létu strákarnir sig dreyma um að komast í undanúrslit og það vantaði grátlega lítið upp á að það tækist. „Það sem svíður mest er þessi Króatíuleikur hjá okkur. Ég er ekki alveg kominn í að gíra mig inn á Noregsleikinn en það mun örugglega koma,“ segir Bjarki Már en strákarnir voru þá nýbúnir með sinn fyrsta fund fyrir Noregsleikinn en hugurinn var enn í svekkelsinu. Hægara sagt en gert að rífa sig upp. „Frá því ég byrjaði að fylgjast með landsliðinu árið 2002 hefur verið draumur að komast í undanúrslit. Þess vegna er þetta hrikalega svekkjandi. Okkur langar að klára þetta mót með sæmd og það er HM-sæti í boði í leiknum. Það kemur að því að maður hugsi um það en ég er ekki alveg kominn þangað.“ Hornamaðurinn spilaði fullkominn leik nýstiginn upp úr Covid-veikindum en viðurkennir að heilsan sé ekki alveg upp á tíu. „Heilsan er allt í lagi. Ég fann aðeins þreytu í lungunum eftir leikinn þannig að ég er bara góður.“ Klippa: Bjarki Már ótrúlega svekktur EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
„Það var hrikalega erfitt að horfa á þetta. Þetta er eitt mesta svekkelsið á ferlinum hingað til,“ sagð Bjarki Már hundfúll. „Ég hafði á tilfinningunni að þeir myndu klára þetta og svo fara þeir með þetta á síðustu mínútunum. Ömurlegt að horfa á það. Maður var flatur tilfinningalega eftir leikinn og allir fóru bara inn á sitt herbergi.“ Eðlilega létu strákarnir sig dreyma um að komast í undanúrslit og það vantaði grátlega lítið upp á að það tækist. „Það sem svíður mest er þessi Króatíuleikur hjá okkur. Ég er ekki alveg kominn í að gíra mig inn á Noregsleikinn en það mun örugglega koma,“ segir Bjarki Már en strákarnir voru þá nýbúnir með sinn fyrsta fund fyrir Noregsleikinn en hugurinn var enn í svekkelsinu. Hægara sagt en gert að rífa sig upp. „Frá því ég byrjaði að fylgjast með landsliðinu árið 2002 hefur verið draumur að komast í undanúrslit. Þess vegna er þetta hrikalega svekkjandi. Okkur langar að klára þetta mót með sæmd og það er HM-sæti í boði í leiknum. Það kemur að því að maður hugsi um það en ég er ekki alveg kominn þangað.“ Hornamaðurinn spilaði fullkominn leik nýstiginn upp úr Covid-veikindum en viðurkennir að heilsan sé ekki alveg upp á tíu. „Heilsan er allt í lagi. Ég fann aðeins þreytu í lungunum eftir leikinn þannig að ég er bara góður.“ Klippa: Bjarki Már ótrúlega svekktur
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira