Ásgeir Örn valdi leiðinlegustu mótherjana á ferlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 14:01 Þessir ágætu menn voru ekki á jólakortalista Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar. getty/alex grimm/stuart franklin Tveir fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands fóru mjög í taugarnar á Ásgeiri Erni Hallgrímssyni á ferlinum. Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar bað Stefán Árni Pálsson Ásgeir Örn og Róbert Gunnarsson um að velja mest leiðinlegustu mótherjana á ferlinum. Fátt var um svör hjá Róberti en ekki stóð á svarinu hjá Ásgeiri Erni. „Mesta fíflið: Oliver Roggisch. Hann er bara hreinræktaður hálfviti,“ sagði Ásgeir Örn. „Hvernig heldurðu að það hafi verið að æfa með honum?“ sagði Róbert en þeir Roggisch léku saman hjá Rhein-Neckar Löwen. „Fínn gæi en vá hvað hann var grófur.“ Ásgeir Örn mundi svo skyndilega eftir öðrum leikmanni sem hann þoldi ekki. „Dominik Klein. Handklæði. Hann er hræðilegur. Hrokalegur og á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að vera í góðu liði þrátt fyrir að vera ekkert sérstakur,“ sagði Ásgeir Örn um Klein sem lék með Kiel stærstan hluta ferilsins. Hann varð heimsmeistari með Þýskalandi 2007 líkt og Roggisch. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 „Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. 27. janúar 2022 12:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar bað Stefán Árni Pálsson Ásgeir Örn og Róbert Gunnarsson um að velja mest leiðinlegustu mótherjana á ferlinum. Fátt var um svör hjá Róberti en ekki stóð á svarinu hjá Ásgeiri Erni. „Mesta fíflið: Oliver Roggisch. Hann er bara hreinræktaður hálfviti,“ sagði Ásgeir Örn. „Hvernig heldurðu að það hafi verið að æfa með honum?“ sagði Róbert en þeir Roggisch léku saman hjá Rhein-Neckar Löwen. „Fínn gæi en vá hvað hann var grófur.“ Ásgeir Örn mundi svo skyndilega eftir öðrum leikmanni sem hann þoldi ekki. „Dominik Klein. Handklæði. Hann er hræðilegur. Hrokalegur og á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að vera í góðu liði þrátt fyrir að vera ekkert sérstakur,“ sagði Ásgeir Örn um Klein sem lék með Kiel stærstan hluta ferilsins. Hann varð heimsmeistari með Þýskalandi 2007 líkt og Roggisch. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 „Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. 27. janúar 2022 12:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
„Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01
„Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. 27. janúar 2022 12:30