Strandamenn fagna hækkandi sól Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. janúar 2022 13:01 Falleg mynd af Hólmavík, sem Jón Jónsson tók. Hátíðn "Vetrarsól á Ströndum" fer fram alla helgina. Jón Jónsson Strandamenn ætla að fagna því um helgina að þeir séu farnir að sjá sólina rísa með vaxandi ljósi. Það gera þeir með söng, kveðskap, sögum, spjalli og almennu æðruleysi alla helgina. Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar. Strandabyggð Menning Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar.
Strandabyggð Menning Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira