Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 09:50 Daði Freyr stefnir á að gefa út plötu á þessu ári. Vísir/Vilhelm Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna. Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna.
Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira