Tveir landsliðsmenn Hondúras þurftu að fara af velli vegna kulda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 11:30 Sean Johnson stóð í marki Bandaríkjanna í gær og það var kalt eins og sést á þessari mynd. AP/Andy Clayton-King Það var mjög kalt í Saint Paul í Minnesota fylki í gær þegar bandaríska landsliðið vann 3-0 sigur á Hondúras í undankeppni HM. Það var sautján stiga frost þegar leikurinn hófst og vindkælingin var allt að 25 stiga frosti. Bandaríska veðurstofan gaf meira að segja út viðvörun vegna vindkælingarinnar en kætt var á kali við að eyða tíu mínútum úti í þessu frosti. The #USMNT prevailed victorious against Honduras in the freezing cold. Two Honduran players were treated for hyperthermia following the fixture... https://t.co/5yXTbaoP7E— KSL Sports (@kslsports) February 3, 2022 Hondúras tók þrjá leikmenn af velli í hálfleik en það voru markvörðurinn Luis Lopez, miðjumaðurinn Diego Rodriguez og framherjinn Romell Quioto. Knattspyrnusamband Hondúras staðfesti að tveir þeirra hafi þurft að fara af velli vegna kulda. „Ég ætla ekki að dæma mitt lið, hvorki leikinn eða frammistöðu leikmanna. Það er ekki mögulegt því það er ekki hægt eftir að hafa þurft að spila við þessar aðstæður,“ sagði landsliðsþjálfarinn Hernan Dario Gomez. „Inn í klefa eru leikmann að fá næringu í æð og margir þeirra eru sárþjáðir,“ sagði Gomez. Bandaríska liðið vann leikinn 3-0 en tvö af mörkunum komu í fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Weston McKennie, Walker Zimmerman og Chelsea maðurinn Christian Pulisic. Bandaríkjamenn eru í góðum málum í öðru sæti Norður- og Mið-Ameríkuriðilsins en Hondúras hefur ekki enn unnið leik og situr með þrjú stig í neðsta sætinu. HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Sjá meira
Það var sautján stiga frost þegar leikurinn hófst og vindkælingin var allt að 25 stiga frosti. Bandaríska veðurstofan gaf meira að segja út viðvörun vegna vindkælingarinnar en kætt var á kali við að eyða tíu mínútum úti í þessu frosti. The #USMNT prevailed victorious against Honduras in the freezing cold. Two Honduran players were treated for hyperthermia following the fixture... https://t.co/5yXTbaoP7E— KSL Sports (@kslsports) February 3, 2022 Hondúras tók þrjá leikmenn af velli í hálfleik en það voru markvörðurinn Luis Lopez, miðjumaðurinn Diego Rodriguez og framherjinn Romell Quioto. Knattspyrnusamband Hondúras staðfesti að tveir þeirra hafi þurft að fara af velli vegna kulda. „Ég ætla ekki að dæma mitt lið, hvorki leikinn eða frammistöðu leikmanna. Það er ekki mögulegt því það er ekki hægt eftir að hafa þurft að spila við þessar aðstæður,“ sagði landsliðsþjálfarinn Hernan Dario Gomez. „Inn í klefa eru leikmann að fá næringu í æð og margir þeirra eru sárþjáðir,“ sagði Gomez. Bandaríska liðið vann leikinn 3-0 en tvö af mörkunum komu í fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Weston McKennie, Walker Zimmerman og Chelsea maðurinn Christian Pulisic. Bandaríkjamenn eru í góðum málum í öðru sæti Norður- og Mið-Ameríkuriðilsins en Hondúras hefur ekki enn unnið leik og situr með þrjú stig í neðsta sætinu.
HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Sjá meira