Trúðu á þig sjálfa/n Kristján Hafþórsson skrifar 4. febrúar 2022 08:31 Ég hef trú á því að þú getir allt sem þú vilt og svo miklu meira til. Ég trúi því að þú sért hæfileikabúnt og að þú munir finna ástríðuna þína ef þú hefur ekki fundið hana nú þegar. Pældu í því hvað við erum öll mögnuð og hæfileikarík. Trúðu á þig sjálfa/n og gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að láta drauma þína rætast. Það er svo mikilvægt að trúa á sig sjálfa/n og eitt það besta sem þú getur gert fyrir aðra manneskju er að segja að þú trúir á viðkomandi. Láta viðkomandi vita að hann/hún getur allt sem hann/hún vill, því það er satt. Grípum tækifærin þegar þau gefast og verum samkvæm sjálfum okkur. Verum opin fyrir því að læra og reynum að átta okkur á styrkleikum okkar sem og veikleikum. Það er svo mikilvægt að vera hreinskilin/n við sig sjálfa/n, því það er enginn fullkominn. Mundu að þú ert mögnuð og frábær manneskja og haltu áfram að vera þú. Ást og friður. Höfundur er lífskúnstner og gleðigjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristján Hafþórsson Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum martha árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Sjá meira
Ég hef trú á því að þú getir allt sem þú vilt og svo miklu meira til. Ég trúi því að þú sért hæfileikabúnt og að þú munir finna ástríðuna þína ef þú hefur ekki fundið hana nú þegar. Pældu í því hvað við erum öll mögnuð og hæfileikarík. Trúðu á þig sjálfa/n og gerðu allt sem í þínu valdi stendur til þess að láta drauma þína rætast. Það er svo mikilvægt að trúa á sig sjálfa/n og eitt það besta sem þú getur gert fyrir aðra manneskju er að segja að þú trúir á viðkomandi. Láta viðkomandi vita að hann/hún getur allt sem hann/hún vill, því það er satt. Grípum tækifærin þegar þau gefast og verum samkvæm sjálfum okkur. Verum opin fyrir því að læra og reynum að átta okkur á styrkleikum okkar sem og veikleikum. Það er svo mikilvægt að vera hreinskilin/n við sig sjálfa/n, því það er enginn fullkominn. Mundu að þú ert mögnuð og frábær manneskja og haltu áfram að vera þú. Ást og friður. Höfundur er lífskúnstner og gleðigjafi.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar