Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, ítalski boltinn snýr aftur og svo margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 06:01 Kidderminster Harriers leika í sjöttu efstu deild Englands en þeir fá að spreyta sig gegn úrvalsdeildaliði West Ham í FA-bikarnum í dag. Clive Mason/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á bland í poka á þessum ágæta laugardegi, en alls eru hvorki meira né minna en tuttugu beinar útsendingar í boði í dag. Það ætti því engum að leiðast í sófanum. Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar. Dagskráin í dag Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar.
Dagskráin í dag Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira