„Í rauninni er ég hræddur við allt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2022 10:30 Alex er mikill ofurhugi. Hann er hræddur í hvert einasta skipti sem hann lætur vaða en ætlar aldrei að hætta að taka áhættu. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Alex Michael Green Svansson sem er farinn af stað með ferska og skemmtilega þætti á Stöð 2+, Alex From Iceland. „Ég er ungur í anda og hef alltaf verið það. Markmiðið mitt er að hafa eins mikið gaman eins lengi og mögulegt er,“ segir Alex sem er 31 árs en margir halda að hann sé rétt rúmlega tvítugur. „Þetta byrjaði um 25 ára aldurinn. Ég var á einhverjum krossgötum í lífinu, hvað í andskotanum á ég að gera með orkuna mína og tímann minn,“ segir Alex sem lifir í raun á því í dag að ferðast um og gera myndbönd fyrir fyrirtæki. „Áður en ég vissi af byrjuðu tækifærin bara að koma til mín og á innan við sex mánuðum voru tekjurnar mínar búnar að tvöfaldast og ég byrjaður að vinna við eitthvað draumadæmi.“ Í þáttunum stekkur til að mynda Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir út í foss. „Það var alveg merkilegur dagur og mjög gaman. Þetta er líka uppáhalds sportið mitt af öllum þeim sportum sem við erum að fjalla um í þáttunum. Fólk heldur mikið að ég sé algjör ofurhugi og ekkert hræddur við neitt, en í rauninni er ég hræddur við allt. Ég er skíthræddur allan tímann og það er í rauninni það sem gerir þetta skemmtilegt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Alex from Iceland Tengdar fréttir „Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00 Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira
„Ég er ungur í anda og hef alltaf verið það. Markmiðið mitt er að hafa eins mikið gaman eins lengi og mögulegt er,“ segir Alex sem er 31 árs en margir halda að hann sé rétt rúmlega tvítugur. „Þetta byrjaði um 25 ára aldurinn. Ég var á einhverjum krossgötum í lífinu, hvað í andskotanum á ég að gera með orkuna mína og tímann minn,“ segir Alex sem lifir í raun á því í dag að ferðast um og gera myndbönd fyrir fyrirtæki. „Áður en ég vissi af byrjuðu tækifærin bara að koma til mín og á innan við sex mánuðum voru tekjurnar mínar búnar að tvöfaldast og ég byrjaður að vinna við eitthvað draumadæmi.“ Í þáttunum stekkur til að mynda Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir út í foss. „Það var alveg merkilegur dagur og mjög gaman. Þetta er líka uppáhalds sportið mitt af öllum þeim sportum sem við erum að fjalla um í þáttunum. Fólk heldur mikið að ég sé algjör ofurhugi og ekkert hræddur við neitt, en í rauninni er ég hræddur við allt. Ég er skíthræddur allan tímann og það er í rauninni það sem gerir þetta skemmtilegt.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Alex from Iceland Tengdar fréttir „Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00 Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira
„Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 4. febrúar 2022 20:00
Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. 28. janúar 2022 14:31
Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. 18. janúar 2022 15:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38