Kepptu með grímur vegna veirunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2022 23:31 Kanadíska landsliðið. AP Photo/Petr David Josek Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni. Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum