Herrafataverslun Birgis lokað: „Nú er þrekið búið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2022 16:40 Birgir Georgsson með hendur á öxlum vinar síns og fastakúnna Guðjóni Hafsteini Guðmundssyni í Herrafataverslun Birgis. Herrafataverslun Birgis Birgir Georgsson, eigandi Herrafataverslunar Birgis, hefur ákveðið að loka versluninni þann 28. febrúar. Hann segir þrekið búið en hann greindist með parkinsonsjúkdóminn fyrir nokkrum árum. „Okkur búðinni langar að bjóða okkar góðu og tryggu viðskiptavinum sem staðið hafa með okkur í hartnær 32 ár, að koma í eina síðustu heimsókn. Það er mörgum sem ber að þakka, ekki síst eiginkonum ykkar sem hafa drifið ykkur á staðinn,“segir Birgir. Undanfarnar vikur hefur verið 50% vetrarútsala á öllum vörum í versluninni. Frá og með morgundeginum verður hægt að gera enn betri kaup. „Nú efni ég til hátíðarútsölu og býð ykkur 60% afslátt á öllum vörum frá og með 9. febrúar,“ segir Birgir. Birgir segist vonaast til að sjá sem felsta í versluninni í Fákafeni. Verslunin var opnuð í febrúar 1990 og fagnar því 32 ára afmæli sínuu í mánuðinum. Hvað er parkinson? Á heimasíðu Parkinsonsamtakanna kemur fram að parkinson sé taugahrörnunarsjúkdómur sem hafi áhrif á þær taugafrumur í heilanum sem stjórni hreyfingu. Einkenni sjúkdómsins byrja hægt en ágerast smám saman eftir því sem tíminn líður. Um það bil 10 milljónir manna eru greindir með parkinsonsjúkdómin um allan heim. Á Íslandi eru um 600-800 parkinsonsjúklingar. Fólk á öllum aldri getur greinst með parkinson en sjúkdómurinn greinist hjá um 1% þeirra sem komin eru yfir 60 ára aldur og er því næstalgengasti taugahrörnunarsjúkdómur í þessum aldurshópi, næst á eftir Alzheimersjúkdómnum. Fleiri karlar en konur fá parkinson, um 60% þeirra sem fá parkinson eru karlar og 40% konur. Nánar á vef samtakanna. Tímamót Tíska og hönnun Reykjavík Verslun Mest lesið Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Sjá meira
„Okkur búðinni langar að bjóða okkar góðu og tryggu viðskiptavinum sem staðið hafa með okkur í hartnær 32 ár, að koma í eina síðustu heimsókn. Það er mörgum sem ber að þakka, ekki síst eiginkonum ykkar sem hafa drifið ykkur á staðinn,“segir Birgir. Undanfarnar vikur hefur verið 50% vetrarútsala á öllum vörum í versluninni. Frá og með morgundeginum verður hægt að gera enn betri kaup. „Nú efni ég til hátíðarútsölu og býð ykkur 60% afslátt á öllum vörum frá og með 9. febrúar,“ segir Birgir. Birgir segist vonaast til að sjá sem felsta í versluninni í Fákafeni. Verslunin var opnuð í febrúar 1990 og fagnar því 32 ára afmæli sínuu í mánuðinum. Hvað er parkinson? Á heimasíðu Parkinsonsamtakanna kemur fram að parkinson sé taugahrörnunarsjúkdómur sem hafi áhrif á þær taugafrumur í heilanum sem stjórni hreyfingu. Einkenni sjúkdómsins byrja hægt en ágerast smám saman eftir því sem tíminn líður. Um það bil 10 milljónir manna eru greindir með parkinsonsjúkdómin um allan heim. Á Íslandi eru um 600-800 parkinsonsjúklingar. Fólk á öllum aldri getur greinst með parkinson en sjúkdómurinn greinist hjá um 1% þeirra sem komin eru yfir 60 ára aldur og er því næstalgengasti taugahrörnunarsjúkdómur í þessum aldurshópi, næst á eftir Alzheimersjúkdómnum. Fleiri karlar en konur fá parkinson, um 60% þeirra sem fá parkinson eru karlar og 40% konur. Nánar á vef samtakanna.
Tímamót Tíska og hönnun Reykjavík Verslun Mest lesið Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Sjá meira