Leynd ríkir yfir ástæðum þess að verðlaun voru ekki veitt Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2022 13:30 Kamila Valieva sýndi mögnuð tilþrif þegar Rússar skautuðu til sigurs á mánudaginn. Nú ríkir óvissa um hvort liðið hljóti gullverðlaun. Getty/Jean Catuffe Rússar, Bandaríkjamenn og Japanir áttu að taka við verðlaunum í gær eftir liðakeppni í listskautum á Vetrarólympíuleikunum í gær. Ekkert varð hins vegar af því og grunur leikur á að ástæðan tengist lyfjamálum. Rússar, með hina 15 ára gömlu Kamila Valieva í broddi fylkingar, unnu sigur í keppninni á mánudaginn. Verðlaunaafhendingin átti að vera í gær en henni var frestað. Mark Adams, talsmaður alþjóða ólympíunefndarinnar, segir að ástæða frestunarinnar sé sú að verið sé að skoða „lagalegt atriði“ sem tengist íþróttafólki sem hafi unnið til verðlauna. Samkvæmt upplýsingum miðilsins Inside the Games tengist málið lyfjaprófum sem gerð voru í Peking fyrir leikana. Samkvæmt miðlinum hverfist málið um rússneska liðið sem þar með gæti mögulega horft á eftir gullverðlaunum sínum til Bandaríkjamanna. Valieva var ein af fjórum rússneskum keppendum í listskautum sem ekki mættu á skipulagða æfingu í dag. Kanada hafnaði í 4. sæti í liðakeppninni í listskautum og gæti því mögulega færst upp í bronsverðlaunasæti. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Rússar, með hina 15 ára gömlu Kamila Valieva í broddi fylkingar, unnu sigur í keppninni á mánudaginn. Verðlaunaafhendingin átti að vera í gær en henni var frestað. Mark Adams, talsmaður alþjóða ólympíunefndarinnar, segir að ástæða frestunarinnar sé sú að verið sé að skoða „lagalegt atriði“ sem tengist íþróttafólki sem hafi unnið til verðlauna. Samkvæmt upplýsingum miðilsins Inside the Games tengist málið lyfjaprófum sem gerð voru í Peking fyrir leikana. Samkvæmt miðlinum hverfist málið um rússneska liðið sem þar með gæti mögulega horft á eftir gullverðlaunum sínum til Bandaríkjamanna. Valieva var ein af fjórum rússneskum keppendum í listskautum sem ekki mættu á skipulagða æfingu í dag. Kanada hafnaði í 4. sæti í liðakeppninni í listskautum og gæti því mögulega færst upp í bronsverðlaunasæti.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira