Tinder Swindlerinn ætlar að segja sína hlið af sögunni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 12. febrúar 2022 14:30 Tinder Svindlarinn Simon Leviev. Skjáskot/Instagram Simon Leviev eða Shimon Yehuda Hayut eins og hann heitir í alvörunni kom með yfirlýsingu um að hann muni segja sína hlið af sögunni áður en hann hætti á Instagram. Heimildarmyndin The Tinder Swindler á Netflix hefur fengið gífurleg viðbrögð síðan hún kom út í byrjun mánaðarins og óttast netverjar að Shimon sé að finna leið til þess að nýta sér tækifærið. Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða. Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða.
Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41