Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu og kom fram í frétt miðilsins að bæði merktir og ómerktir lögreglubílar væru við húsið.
Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að von sé á tilkynningu vegna málsins.