„Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 09:02 Joe Burreow er leikstjórnandi Cincinatti Bengals. Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. „Hér fyrir aftan mig eru leikmenn Cincinatti Bengals sem spila í Super Bowl á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Stefán í upphafi innslagsins. „Hér er líka heill her fjölmiðlamanna og allir vilja þeir ná tali af leikstjórnandanum unga, Joe Burrow.“ „Burrow er talinn lykilþáttur í því að Bengals eigi nú möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil í sögu félagsins.“ Klippa: Superbowl að hefjast í Los Angeles Útherji Bengals ræddi sinn uppáhalds mat af mikilli ástríðu tee Higgins er virkilega hrifinn af „Hamburger Helpers.“Jamie Squire/Getty Images Andstæðingar Bengals verða heimamenn í Los Angeles Rams sem héldu sinn fjölmiðlahitting samtímis. Vegna heimsfaraldursins var þetta í eina skiptið sem fjölmiðlar fengu aðgang að liðinu. Og það bar ýmislegt á góma, eins og uppáhaldsmatur sóknarmannsins Tee Higgins. Við komumst að því að það er hinn rammameríski réttur „Hamburger Helper“ sem er einhverskonar blanda af pasta og hrísgrjónum. „Það er þessi venjulegi, en það verður að vera aukaostur,“ sagði Higgins, og virtist virkilega áhugasamur um það sem hann var sjálfur að segja um þennan ameríska rétt. „Mér finnst aukaostur með maís góður. Ef þið fáið ykkur einhvern tíman „Hamburger Helper“ gætið þess þá að hafa maís í því. Setjið hann bara í skálina, blandið saman og ég sver það, þetta er ein besta máltíð sem þið hafið smakkað,“ sagði Higgins að lokum. Leikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld á Sofi leikvanginum í Los Angeles. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en upphitun hefst klukkan 22:00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
„Hér fyrir aftan mig eru leikmenn Cincinatti Bengals sem spila í Super Bowl á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Stefán í upphafi innslagsins. „Hér er líka heill her fjölmiðlamanna og allir vilja þeir ná tali af leikstjórnandanum unga, Joe Burrow.“ „Burrow er talinn lykilþáttur í því að Bengals eigi nú möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil í sögu félagsins.“ Klippa: Superbowl að hefjast í Los Angeles Útherji Bengals ræddi sinn uppáhalds mat af mikilli ástríðu tee Higgins er virkilega hrifinn af „Hamburger Helpers.“Jamie Squire/Getty Images Andstæðingar Bengals verða heimamenn í Los Angeles Rams sem héldu sinn fjölmiðlahitting samtímis. Vegna heimsfaraldursins var þetta í eina skiptið sem fjölmiðlar fengu aðgang að liðinu. Og það bar ýmislegt á góma, eins og uppáhaldsmatur sóknarmannsins Tee Higgins. Við komumst að því að það er hinn rammameríski réttur „Hamburger Helper“ sem er einhverskonar blanda af pasta og hrísgrjónum. „Það er þessi venjulegi, en það verður að vera aukaostur,“ sagði Higgins, og virtist virkilega áhugasamur um það sem hann var sjálfur að segja um þennan ameríska rétt. „Mér finnst aukaostur með maís góður. Ef þið fáið ykkur einhvern tíman „Hamburger Helper“ gætið þess þá að hafa maís í því. Setjið hann bara í skálina, blandið saman og ég sver það, þetta er ein besta máltíð sem þið hafið smakkað,“ sagði Higgins að lokum. Leikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld á Sofi leikvanginum í Los Angeles. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en upphitun hefst klukkan 22:00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti