Eiginkonan upp á spítala í miðjum leik til að fæða barn Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 09:30 Van Jefferson með nýfæddan soninn í höndunum. Þau Samaria áttu fyrir fimm ára gamla dóttur. Van Jefferson fékk þær upplýsingar frá pabba sínum og fimm ára dóttur, strax eftir að hafa unnið Super Bowl, að annað barn þeirra Samariu eiginkonu hans væri á leiðinni í heiminn. Jefferson þaut inn til búningsklefa og kom sér beint upp á spítala til að geta verið viðstaddur fæðinguna, samkvæmt Jourdan Rodrigue fréttamanni The Athletic. Van Jefferson grabbed his daughter as she and his dad came into the field and sprinted through the locker room and is heading to the hospital right now. Samaria, his wife, is having their son and was rushed to the hospital mid-game as she went into labor.— Jourdan Rodrigue (@JourdanRodrigue) February 14, 2022 Samaria var á meðal áhorfenda á Ofurskálarleiknum í Los Angeles í gær, á SoFi-leikvanginum. Settur fæðingardagur var hins vegar 17. febrúar og því ljóst að ekki væri mjög langt í fæðingu. Samaria byrjaði hins vegar að fá hríðir á meðan á leiknum stóð og fór því strax á spítalann, áður en Van Jefferson og félagar höfðu tryggt sér NFL-meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Van Jefferson (@van_j12) Jefferson átti sinn þátt í sigrinum í úrslitaleiknum en hann greip boltann fjórum sinnum gegn Cincinnati Bengals í gær, áður en hann hljóp af stað til að sjá nýja erfingjann fæðast. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 04:07 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Jefferson þaut inn til búningsklefa og kom sér beint upp á spítala til að geta verið viðstaddur fæðinguna, samkvæmt Jourdan Rodrigue fréttamanni The Athletic. Van Jefferson grabbed his daughter as she and his dad came into the field and sprinted through the locker room and is heading to the hospital right now. Samaria, his wife, is having their son and was rushed to the hospital mid-game as she went into labor.— Jourdan Rodrigue (@JourdanRodrigue) February 14, 2022 Samaria var á meðal áhorfenda á Ofurskálarleiknum í Los Angeles í gær, á SoFi-leikvanginum. Settur fæðingardagur var hins vegar 17. febrúar og því ljóst að ekki væri mjög langt í fæðingu. Samaria byrjaði hins vegar að fá hríðir á meðan á leiknum stóð og fór því strax á spítalann, áður en Van Jefferson og félagar höfðu tryggt sér NFL-meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Van Jefferson (@van_j12) Jefferson átti sinn þátt í sigrinum í úrslitaleiknum en hann greip boltann fjórum sinnum gegn Cincinnati Bengals í gær, áður en hann hljóp af stað til að sjá nýja erfingjann fæðast.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 04:07 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 04:07
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53
Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33