Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 14. febrúar 2022 13:38 Svona var Reykjavík á ellefta tímanum í morgun þegar mesta bílaumferðin var gengin yfir. Vísir/egill Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suður- og Vesturlandi eftir hádegið og fram á nótt. Ökumenn á Reykjanesbraut eru beðnir um að aka sérstaklega varlega. Röskun hefur orðið víða á æfingum og tómstundaiðkun sökum veðurs. Almannavarnir biðja foreldra að meta hvort tilefni sé til að sækja börn sín í skóla eftir hádegið. Fylgst er með gangi mála í snjóvaktinni á Vísi að neðan. Lesendur úr öllum landshlutum eru hvattir til að senda okkur myndir eða myndbönd af aðstæðum í heimabyggð á ritstjorn@visir.is.
Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suður- og Vesturlandi eftir hádegið og fram á nótt. Ökumenn á Reykjanesbraut eru beðnir um að aka sérstaklega varlega. Röskun hefur orðið víða á æfingum og tómstundaiðkun sökum veðurs. Almannavarnir biðja foreldra að meta hvort tilefni sé til að sækja börn sín í skóla eftir hádegið. Fylgst er með gangi mála í snjóvaktinni á Vísi að neðan. Lesendur úr öllum landshlutum eru hvattir til að senda okkur myndir eða myndbönd af aðstæðum í heimabyggð á ritstjorn@visir.is.
Veður Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira