Veðurstofan greinir frá þessu en þetta er annar skjálftinn sem mælist yfir 3,0 síðasta sólarhringinn. Skömmu fyrir miðnætti mældist skjálfti að stærðinni 3,1 skammt frá Skálafelli á Hellisheiði.
Tilkynningar bárust um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu, í Hveragerði og á Ölfusi.