Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 13:30 Heimir Hallgrímsson tók við Al Arabi í Katar eftir að hann ákvað að hætta sem landsliðsþjálfari Íslands að loknum HM 2018 í Rússlandi. Hann hætti með Al Arabi í fyrra. Getty Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Mitch Freeley sem starfar fyrir beIN Sports og er sérfræðingur um katarska boltann. Heimir hefur verið án þjálfarastarfs síðan að hann hætti sem þjálfari Al Arabi í fyrravor. Hann hafði þá starfað í Katar í tvö og hálft ár, en Al Arabi var liðið sem hann tók við eftir að hafa stýrt Íslandi á HM 2018 og EM 2016. „Þessi fyrrverandi þjálfari Íslands skilaði góðu verki hjá Arabi og gæti hentað vel fyrir Al Rayyan… bara benda á það,“ skrifar Freeley á Twitter þar sem hann bendir á að Heimir gæti viljað snúa aftur til Katar. Former Al Arabi boss Heimir Hallgrímsson is reportedly interested in a return to the QSL. Former Iceland boss did a good job at Arabi and could be a good fit at Al Rayyan just sayin #VivaQSL pic.twitter.com/JKbezZxsIF— Mitch Freeley (@mitchos) February 15, 2022 Al Rayyan rak á dögunum Frakkann Laurent Blanc en hefur þó fengið Sílemanninn Nicolás Córdova, þjálfara U23-landsliðs Katar, til að stýra liðinu. Al Rayyan er í 9. sæti af 12 liðum katörsku úrvalsdeildarinnar. Á meðal leikmanna liðsins eru Kólumbíumaðurinn James Rodriguez og Frakkinn Steven Nzonzi. Katarski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Sjá meira
Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Mitch Freeley sem starfar fyrir beIN Sports og er sérfræðingur um katarska boltann. Heimir hefur verið án þjálfarastarfs síðan að hann hætti sem þjálfari Al Arabi í fyrravor. Hann hafði þá starfað í Katar í tvö og hálft ár, en Al Arabi var liðið sem hann tók við eftir að hafa stýrt Íslandi á HM 2018 og EM 2016. „Þessi fyrrverandi þjálfari Íslands skilaði góðu verki hjá Arabi og gæti hentað vel fyrir Al Rayyan… bara benda á það,“ skrifar Freeley á Twitter þar sem hann bendir á að Heimir gæti viljað snúa aftur til Katar. Former Al Arabi boss Heimir Hallgrímsson is reportedly interested in a return to the QSL. Former Iceland boss did a good job at Arabi and could be a good fit at Al Rayyan just sayin #VivaQSL pic.twitter.com/JKbezZxsIF— Mitch Freeley (@mitchos) February 15, 2022 Al Rayyan rak á dögunum Frakkann Laurent Blanc en hefur þó fengið Sílemanninn Nicolás Córdova, þjálfara U23-landsliðs Katar, til að stýra liðinu. Al Rayyan er í 9. sæti af 12 liðum katörsku úrvalsdeildarinnar. Á meðal leikmanna liðsins eru Kólumbíumaðurinn James Rodriguez og Frakkinn Steven Nzonzi.
Katarski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Sjá meira