Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 19:00 Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum. Alingsås Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Aron Dagur er 25 ára og uppalinn í Gróttu, en fór þaðan til Stjörnunnar árið 2017. Hann fór til Svíþjóðar í janúar 2019 þegar hann gekk til liðs við Alingsås, en færði sig yfir til Guif í maí á síðasta ári. Hann er nú á leið yfir landamærin þar sem hann mun leika með norska stórliðinu Elverum, en frá þessu var greint á samfélagsmiðlum liðsins í dag. Hjá Elverum mun Aron Dagur hitta fyrir annan Íslending, en Orri Freyr Þorkelsson leikur með liðinu. Elverum trónir á toppi norsku deildarinnar með níu stiga forskot eftir 19 leiki og eru langt komnir með að tryggja sér sigur í deildinni. Þá er Elverum einnig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið situr í fimmta sæti með átta stig eftir tíu leiki, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í átta liða úrslitum. Elverum beið fram á seinustu stundu með að ganga frá samningum við leikstjórnandann, en félagsskiptaglugginn í handboltanum lokar í kvöld. På deadline day sikrer vi oss Aron Dagur Pálsson ut sesongen! Velkommen til Elverum, Aron!🤩 pic.twitter.com/AJ2WTMCNQc— ElverumHandball (@ElverumHandball) February 15, 2022 Norski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Sjá meira
Aron Dagur er 25 ára og uppalinn í Gróttu, en fór þaðan til Stjörnunnar árið 2017. Hann fór til Svíþjóðar í janúar 2019 þegar hann gekk til liðs við Alingsås, en færði sig yfir til Guif í maí á síðasta ári. Hann er nú á leið yfir landamærin þar sem hann mun leika með norska stórliðinu Elverum, en frá þessu var greint á samfélagsmiðlum liðsins í dag. Hjá Elverum mun Aron Dagur hitta fyrir annan Íslending, en Orri Freyr Þorkelsson leikur með liðinu. Elverum trónir á toppi norsku deildarinnar með níu stiga forskot eftir 19 leiki og eru langt komnir með að tryggja sér sigur í deildinni. Þá er Elverum einnig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið situr í fimmta sæti með átta stig eftir tíu leiki, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í átta liða úrslitum. Elverum beið fram á seinustu stundu með að ganga frá samningum við leikstjórnandann, en félagsskiptaglugginn í handboltanum lokar í kvöld. På deadline day sikrer vi oss Aron Dagur Pálsson ut sesongen! Velkommen til Elverum, Aron!🤩 pic.twitter.com/AJ2WTMCNQc— ElverumHandball (@ElverumHandball) February 15, 2022
Norski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Sjá meira