Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Óðinn Þór Ríkharðsson og Dagur Gautason voru með sömu tölfræði í leik KA og Stjörnunnar. stöð 2 sport Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Óðinn og Dagur fóru báðir mikinn í leiknum sem KA vann, 25-24. Þeir skoruðu báðir átta mörk úr tíu skotum. Sem gamall hornamaður horfði Bjarni með stjörnur í augunum á þá Óðin og Dag sýna sínar bestu hliðar í KA-heimilinu. „Þetta eru bara svo sexí leikmenn ef ég má nota það orð. Þeir eru svo teknískir, fljótir og spila af svo mikilli ástríðu. Þetta eru leikmenn sem mjög auðvelt er að halda með og líka vel við. Þetta eru gaurar sem geta alltaf tekið upp á einhverju óvæntu,“ sagði Bjarni. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og báðir alveg sjúklega markagráðugir. Ég er á þeirri línu að menn eigi að vilja skora.“ Klippa: Seinni bylgjan - Einvígi Óðins og Dags Stefán Árni Pálsson spurði Rúnar Sigtryggsson hvort Óðinn og Dagur væru bestu hornamenn Olís-deildarinnar? „Það eru margir góðir en þeir standa kannski fremst í þessari umferð. Þeir eru gíraðir fram á við og oft horfnir áður en vörnin er búinn,“ sagði Rúnar og Bjarni bætti því við að það væri góður eiginleiki hjá hornamönnum, að vilja vera fyrstir fram völlinn. „Dagur finnst mér frekar sterkur varnarmaður en Óðinn er bara skorari,“ sagði Bjarni. Rúnar kveðst mjög hrifinn af Degi en segir að það hann þurfi að bæta sig í einum þætti leiksins til að komast í fremstu röð. „Viðhorfið og áræðnin og hvernig hann kemur í alla leiki, mér finnst það allt frábært. Eina sem mér finnst vanta til að komast á alþjóðlega sviðið er smá skottækni. Við höfum séð þegar hann lendir gegn markvörðum sem standa vel á hann lendir hann í vandræðum. Hann er ekki með snúningana, þetta er meira allt á kraftinum,“ sagði Rúnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla KA Stjarnan Seinni bylgjan Tengdar fréttir Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32 Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. 15. febrúar 2022 14:32
Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. 14. febrúar 2022 18:00